Útbýting 144. þingi, 42. fundi 2014-12-05 13:30:18, gert 8 10:31
Alþingishúsið

Forgangur ráðherra og þingmanna í heilbrigðiskerfinu, 444. mál, fsp. JÞÓ, þskj. 676.

Fulltrúar í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess, 442. mál, fsp. JÞÓ, þskj. 674.

Nothæfisstuðull flugvalla, 439. mál, fsp. HHj, þskj. 671.

Ráðstafanir vegna íbúðalána í búseturéttaríbúðum, 443. mál, fsp. ÁPÁ, þskj. 675.

Reglugerð um vopnabúnað lögreglu, 448. mál, fsp. ÁPÁ, þskj. 680.

Ríkisframlag til Helguvíkurhafnar, 440. mál, fsp. OH, þskj. 672.

Samhæfð framkvæmd stjórnvalda við að tryggja skilvirk úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota, 445. mál, fsp. GuðbH, þskj. 677.

Stytting bótatímabils atvinnuleysistrygginga, 343. mál, svar fél.- og húsnrh., þskj. 657.

Umhverfismat vegna áforma um vegagerð á Sprengisandi, 441. mál, fsp. SSv, þskj. 673.

Vopnaeign og vopnaburður lögreglunnar, 446. mál, fsp. KJak, þskj. 678.

Vopnaöflun og vopnaeign Landhelgisgæslunnar, 447. mál, fsp. KJak, þskj. 679.