Dagskrá 144. þingi, 20. fundi, boðaður 2014-10-16 10:30, gert 20 14:10
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 16. okt. 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framkvæmd skuldaleiðréttingar.
    2. Útkoma landsbyggðarinnar í fjárlagafrumvarpinu.
    3. Málefni Landspítalans.
    4. Hagur heimilanna.
  2. Staða verknáms (sérstök umræða).
  3. Meðferð sakamála, stjfrv., 103. mál, þskj. 103, nál. 279. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Opinber fjármál, stjfrv., 206. mál, þskj. 232. --- 1. umr.
  5. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 17. mál, þskj. 17. --- Frh. 1. umr.
  6. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, þáltill., 26. mál, þskj. 26. --- Fyrri umr.
  7. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Fyrri umr.
  8. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.
  9. Endurskoðun laga um lögheimili, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera heilbrigðisráðherra í umræðu um sölu áfengis (um fundarstjórn).