Dagskrá 144. þingi, 29. fundi, boðaður 2014-11-06 10:30, gert 6 16:5
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 6. nóv. 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Mál stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins.
    2. Starfsemi Aflsins og fleiri samtaka.
    3. Fjárframlög til rannsókna kynferðisbrota.
    4. Fjármagn til verkefna sem ákveðin eru með þingsályktunum.
    5. Hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði.
  2. Verkfall lækna (sérstök umræða).
  3. Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 10. mál, þskj. 467. --- 3. umr.
  4. Tekjuskattur o.fl., stjfrv., 356. mál, þskj. 458. --- 1. umr.
  5. Hafnalög, stjfrv., 5. mál, þskj. 5, nál. 465. --- 2. umr.
  6. Byggingarvörur, stjfrv., 54. mál, þskj. 54, nál. 466. --- 2. umr.
  7. Loftslagsmál (sérstök umræða).

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sérstakar umræður (um fundarstjórn).