Dagskrá 144. þingi, 124. fundi, boðaður 2015-06-08 15:00, gert 9 8:1
[<-][->]

124. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. júní 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Tillögur um afnám gjaldeyrishafta.
    2. Nýting tekna af stöðugleikaskatti.
    3. Aðhald í efnahagsaðgerðum.
    4. Frumvarp um húsnæðisbætur.
    5. Áætluð hækkun bóta og launa í ríkisfjármálaáætlun.
  2. Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, stjtill., 688. mál, þskj. 1162, nál. 1292 og 1349. --- Frh. síðari umr.
  3. Tekjuskattur o.fl., stjfrv., 356. mál, þskj. 859, nál. 1039 og 1094, brtt. 863, 1040 og 1382. --- 3. umr.
  4. Lokafjárlög 2013, stjfrv., 528. mál, þskj. 907, nál. 1245. --- 2. umr.
  5. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 581. mál, þskj. 1012, nál. 1098. --- 2. umr.
  6. Meðferð sakamála og lögreglulög, stjfrv., 430. mál, þskj. 660, nál. 1157. --- 2. umr.
  7. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, stjfrv., 670. mál, þskj. 1140, nál. 1278. --- 2. umr.
  8. Vopnalög, stjfrv., 673. mál, þskj. 1143, nál. 1318. --- 2. umr.
  9. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 562. mál, þskj. 976, nál. 1137. --- 2. umr.
  10. Siglingalög, stjfrv., 672. mál, þskj. 1142, nál. 1312. --- 2. umr.
  11. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, stjfrv., 463. mál, þskj. 715, nál. 1135. --- 2. umr.
  12. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjfrv., 466. mál, þskj. 725, nál. 1075. --- 2. umr.
  13. Dómstólar, stjfrv., 669. mál, þskj. 1139, nál. 1263. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kynning á frumvörpum um afnám gjaldeyrishafta (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.