Fundargerð 144. þingi, 14. fundi, boðaður 2014-10-06 15:00, stóð 15:02:05 til 18:04:43 gert 7 7:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

mánudaginn 6. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir þvi við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við tilgreindum fyrirspurnum mundu dragast.


Vísun álita umboðsmanns Alþingis til nefndar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir þvi við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvö álit umboðsmanns Alþingis.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Forgangsröðun í fjárlagafrumvarpinu.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Lán Seðlabanka til Kaupþings 2008.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Niðurskurður til embættis sérstaks saksóknara.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Samningur við meðferðarheimilið Háholt.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Vangoldinn lífeyrir hjá TR.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Sérstök umræða.

Málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Gagnasafn RÚV.

Fsp. BirgJ, 60. mál. --- Þskj. 60.

[16:13]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjármálastöðugleikaráð og kerfisáhættunefnd.

Fsp. SJS, 43. mál. --- Þskj. 43.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Virðisaukaskattur af útleigu rafmagnsbíla.

Fsp. ÖS, 49. mál. --- Þskj. 49.

[16:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Uppbygging á Kirkjubæjarklaustri.

Fsp. SJS, 46. mál. --- Þskj. 46.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Matarsóun.

Fsp. SSv, 47. mál. --- Þskj. 47.

[17:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Uppsagnir og fæðingarorlof.

Fsp. KaJúl, 174. mál. --- Þskj. 183.

[17:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Skipan í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.

Fsp. ÁPÁ, 180. mál. --- Þskj. 189.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:03]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:04.

---------------