Fundargerð 144. þingi, 28. fundi, boðaður 2014-11-05 15:00, stóð 15:03:21 til 17:26:17 gert 6 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

miðvikudaginn 5. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð formanns umhverfis- og samgöngunefndar.

[15:41]

Horfa

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 2. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 10, nál. 457.

[15:54]

Horfa

[15:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, fyrri umr.

Þáltill. KG o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Kyrrsetning, lögbann o.fl., 1. umr.

Frv. SSv o.fl., 37. mál (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir). --- Þskj. 37.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tollalög, 1. umr.

Frv. BjÓ o.fl., 251. mál (sýnishorn verslunarvara). --- Þskj. 281.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), fyrri umr.

Þáltill. HHG o.fl., 186. mál. --- Þskj. 207.

[17:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[Tillagan átti að ganga til utanríkismálanefndar; sjá leiðréttingu á 30. fundi.]


Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. UBK o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[17:25]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:26.

---------------