Fundargerð 144. þingi, 31. fundi, boðaður 2014-11-12 15:00, stóð 15:01:50 til 16:50:18 gert 13 8:15
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

miðvikudaginn 12. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 344 mundi dragast.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fjórar skýrslur frá Ríkisendurskoðun.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í umræðu um störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Störf þingsins.

[15:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[15:41]

Horfa

[16:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 16:50.

---------------