Fundargerð 144. þingi, 41. fundi, boðaður 2014-12-04 11:00, stóð 11:01:08 til 23:39:23 gert 5 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

fimmtudaginn 4. des.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[11:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hádegisverðarhlé yrði milli kl. 13 og 14.


Lengd þingfundar.

[11:01]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[11:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjárlög 2015, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 638, 653, 654 og 655, brtt. 639, 640, 641, 642, 643, 644, 656 og 665.

[11:36]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]

[14:03]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[14:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert milli kl. 15 og 16 vegna nefndarfunda.


Fjárlög 2015, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 638, 653, 654 og 655, brtt. 639, 640, 641, 642, 643, 644, 656 og 665.

[14:04]

Horfa

[Fundarhlé. --- 15:07]

[16:31]

Horfa

[19:32]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:32]

[20:01]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:39.

---------------