Fundargerð 144. þingi, 56. fundi, boðaður 2015-01-26 15:00, stóð 15:01:48 til 18:19:55 gert 27 9:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

mánudaginn 26. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti tilkynnti að Rósa Björk Brynjólfsdóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 8. þm. Suðvest.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Ástandið í Nígeríu.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Siðareglur í stjórnsýslunni.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Álit umboðsmanns Alþingis um rannsókn lekamálsins.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Úrbætur í húsnæðismálum.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Lærdómur af lekamálinu.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[15:34]

Horfa

Málshefjandi var Björn Valur Gíslason.


Sérstök umræða.

Vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins.

Fsp. KaJúl, 381. mál. --- Þskj. 510.

[16:13]

Horfa

Umræðu lokið.


Ríkisframlag til Helguvíkurhafnar.

Fsp. OH, 440. mál. --- Þskj. 672.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Reglugerð um vopnabúnað lögreglu.

Fsp. ÁPÁ, 448. mál. --- Þskj. 680.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.


Lögregla og drónar.

Fsp. HHG, 449. mál. --- Þskj. 684.

[17:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Eftirlit með starfsháttum lögreglu.

Fsp. HHG, 450. mál. --- Þskj. 685.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Námskostnaður.

Fsp. ÁPÁ, 374. mál. --- Þskj. 503.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.


Fækkun nemendaígilda.

Fsp. ÁPÁ, 375. mál. --- Þskj. 504.

[17:36]

Horfa

Umræðu lokið.


Skipun sendiherra.

Fsp. GStein, 226. mál. --- Þskj. 255.

[17:50]

Horfa

Umræðu lokið.


Umönnunargreiðslur.

Fsp. SII, 409. mál. --- Þskj. 606.

[18:05]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:18]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10. og 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:19.

---------------