Fundargerð 144. þingi, 65. fundi, boðaður 2015-02-16 15:00, stóð 15:01:56 til 15:49:56 gert 16 16:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

mánudaginn 16. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tæki sæti Vigdísar Hauksdóttur, 2. þm. Reykv. s.


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 848 mundi dragast.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Notkun á tölvum og spjaldtölvum í þingsal.

[15:03]

Horfa

Forseti ítrekaði við þingmenn samþykkt forsætisnefndar um notkun á fartölvum og spjaldtölvum í þingsal.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Frumvarp um stjórn fiskveiða.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Lánveiting Seðlabanka til Kaupþings.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Úthlutun byggðakvóta til ferðaþjónustuaðila.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Aðgerðaáætlun í málefnum fátækra.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Hafrannsóknastofnun.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Skipan í stjórnir, ráð og nefndir á vegum ríkisins.

Fsp. KaJúl, 513. mál. --- Þskj. 890.

[15:38]

Horfa

Út af dagskrá voru tekin 3.--4. mál.

Fundi slitið kl. 15:49.

---------------