Fundargerð 144. þingi, 69. fundi, boðaður 2015-02-24 13:30, stóð 13:30:48 til 23:51:22 gert 25 7:45
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

þriðjudaginn 24. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra Mogensen tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar, 10. þm. Reykv. n.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Sjávarútvegsmál.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Kjaraviðræðurnar fram undan.

[13:38]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Afnám hafta.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Þjóðaröryggisstefna.

[13:53]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Afnám verðtryggingar.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Örnefni, 2. umr.

Stjfrv., 403. mál (heildarlög). --- Þskj. 586, nál. 966.

[14:04]

Horfa

[14:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 372, nál. 972 og 985.

[15:00]

Horfa

[19:38]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:39]

[20:00]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 5.--11. mál.

Fundi slitið kl. 23:51.

---------------