Fundargerð 144. þingi, 80. fundi, boðaður 2015-03-17 13:30, stóð 13:31:10 til 23:48:51 gert 18 8:19
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

þriðjudaginn 17. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla atvinnuveganefndar á rammaáætlun.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Störf þingsins.

[13:57]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns í umræðu um störf þingsins.

[14:30]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra, ein umr.

[14:31]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:12]

[19:46]

Horfa

[20:54]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:48.

---------------