Fundargerð 144. þingi, 99. fundi, boðaður 2015-04-30 10:30, stóð 10:31:15 til 20:15:42 gert 4 7:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

fimmtudaginn 30. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti sagði samkomulag um að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um dagskrármál væri lokið.


Um fundarstjórn.

Upplýsingaleki frá Alþingi.

[10:31]

Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Friðriksson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Sjávarútvegsmál.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Makrílfrumvarpið og auðlindaákvæði.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Lagning sæstrengs til Evrópu.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Úthlutun makríls.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Stytting náms til stúdentsprófs.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Sérstök umræða.

Fjarskiptamál.

[11:11]

Horfa

Málshefjandi var Haraldur Benediktsson.


Framkvæmd samnings um klasasprengjur, 1. umr.

Stjfrv., 637. mál (heildarlög). --- Þskj. 1096.

[11:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 700. mál (EES-reglur, munaðarlaus verk). --- Þskj. 1174.

og

Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 701. mál (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita). --- Þskj. 1175.

og

Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 702. mál (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1176.

[11:53]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:54]

[13:30]

Horfa

[14:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Byggðaáætlun og sóknaráætlanir, 1. umr.

Stjfrv., 693. mál (heildarlög). --- Þskj. 1167.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Frv. HHj o.fl., 292. mál (verðsamráð í mjólkuriðnaði). --- Þskj. 354.

[16:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Upplýsingalög, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 272. mál (kaup á vörum og þjónustu). --- Þskj. 322.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Stofnun Landsiðaráðs, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 483. mál. --- Þskj. 832.

[17:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, 1. umr.

Frv. HöskÞ o.fl., 361. mál (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis). --- Þskj. 478.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Utanríkisþjónusta Íslands, 1. umr.

Frv. GStein o.fl., 597. mál (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra). --- Þskj. 1037.

[17:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Fjarskipti, 1. umr.

Frv. BirgJ o.fl., 665. mál (afnám gagnageymdar). --- Þskj. 1132.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 42. mál. --- Þskj. 42.

[18:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, 1. umr.

Frv. UBK o.fl., 110. mál (aðlægt belti). --- Þskj. 112.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Skilgreining auðlinda, fyrri umr.

Þáltill. VigH o.fl., 184. mál. --- Þskj. 193.

[18:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 355. mál. --- Þskj. 456.

[19:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Mjólkurfræði, fyrri umr.

Þáltill. JMS, 336. mál. --- Þskj. 413.

[19:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, 1. umr.

Frv. RM o.fl., 647. mál (heildarlög). --- Þskj. 1113.

[19:37]

Horfa

[20:14]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[20:14]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 16. mál.

Fundi slitið kl. 20:15.

---------------