Fundargerð 144. þingi, 108. fundi, boðaður 2015-05-19 13:30, stóð 13:30:39 til 23:28:26 gert 20 9:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

þriðjudaginn 19. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Halldórs Ásgrímssonar.

[13:30]

Horfa

Forseti minntist Halldórs Ásgrímsonar, fyrrverandi alþingismanns og forsætisráðherra, sem lést 18. maí sl.

[Fundarhlé. --- 13:37]


Varamaður tekur þingsæti.

[13:51]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 1. þm. Norðvest.

[13:51]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Starfsáætlun og væntanleg stjórnarfrumvörp.

[13:52]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[14:33]

Horfa


Rammaáætlun og gerð kjarasamninga.

[14:35]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Fjölgun virkjunarkosta og kjarasamningar.

[14:41]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Stjórnarfrumvörp væntanleg fyrir þinglok.

[14:48]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Forgangsmál ríkisstjórnarinnar.

[14:55]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Frumvörp um húsnæðismál.

[15:00]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Um fundarstjórn.

Viðvera forsætisráðherra í umræðu um rammaáætlun.

[15:07]

Horfa

Málshefjandi var Guðbjartur Hannesson.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248.

[15:46]

Horfa

Umræðu frestað.


Dagskrártillaga.

[18:56]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Jóni Þór Ólafssyni, Katrínu Júlíusdóttur, Lilju Rafneyju Magnúsdóttur og Björt Ólafsdóttur.

[Fundarhlé. --- 18:58]

[20:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Breytingartillögur við rammaáætlun.

[20:01]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248.

[20:45]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 23:28.

---------------