Fundargerð 144. þingi, 124. fundi, boðaður 2015-06-08 15:00, stóð 15:02:37 til 19:29:24 gert 9 8:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

mánudaginn 8. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Tillögur um afnám gjaldeyrishafta.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Nýting tekna af stöðugleikaskatti.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Aðhald í efnahagsaðgerðum.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Frumvarp um húsnæðisbætur.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Áætluð hækkun bóta og launa í ríkisfjármálaáætlun.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Guðbjartur Hannesson.


Um fundarstjórn.

Kynning á frumvörpum um afnám gjaldeyrishafta.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, frh. síðari umr.

Stjtill., 688. mál. --- Þskj. 1162, nál. 1292 og 1349.

[15:42]

Horfa

[Fundarhlé. --- 16:21]

[17:01]

Horfa

[17:01]

Útbýting þingskjala:

[19:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--13. mál.

Fundi slitið kl. 19:29.

---------------