Fundargerð 144. þingi, 127. fundi, boðaður 2015-06-11 10:00, stóð 10:05:18 til 16:49:45 gert 12 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

127. FUNDUR

fimmtudaginn 11. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 10:05]


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum og samningar um þinglok.

[10:16]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[10:35]

Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Horfa


Breytingar á stjórnarskrá.

[10:36]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Sala banka til erlendra aðila.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Vistvænar bifreiðar og fordæmi ríkisins.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Endurskoðun laga nr. 9/2014.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Stöðugleikaskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 786. mál (heildarlög). --- Þskj. 1400.

og

Fjármálafyrirtæki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 787. mál (nauðasamningar). --- Þskj. 1401.

[11:01]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:47]

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[16:47]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:49.

---------------