Fundargerð 144. þingi, 147. fundi, boðaður 2015-07-03 11:45, stóð 11:49:24 til 13:55:19 gert 3 14:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

147. FUNDUR

föstudaginn 3. júlí,

kl. 11.45 árdegis.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 11:49]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]

Horfa


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 814. mál (tilfærsla á viðmiðun aflareynslu, ráðstöfun makríls). --- Þskj. 1571.

Enginn tók til máls.

[13:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1628).


Stöðugleikaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 786. mál (heildarlög). --- Þskj. 1619.

og

Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 787. mál (nauðasamningar). --- Þskj. 1620.

[13:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stöðugleikaskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 786. mál (heildarlög). --- Þskj. 1619.

[13:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1629).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 787. mál (nauðasamningar). --- Þskj. 1620.

[13:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1630).


Þingfrestun.

[13:42]

Horfa

Forseti ávarpaði þingmenn og þakkaði fyrir samstarf vetrarins.

Helgi Hrafn Gunnarsson, 10. þm. Reykv. n., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 8. sept. 2015.

Fundi slitið kl. 13:55.

---------------