Ferill 139. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 490  —  139. mál.




Svar


iðnaðar- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn frá Birgittu Jónsdóttur
um framlög ríkisaðila til félagasamtaka.


     1.      Hvaða ríkisaðilar sem heyra undir ráðherra eru aðilar að félagasamtökum og að hversu miklum hluta? Hversu mikið hafa ríkisaðilarnir greitt í þau félagasamtök á árunum 2007–2013 í formi félagsgjalda eða með annars konar framlagi? Svar óskast sundurliðað eftir ríkisaðila, félagasamtökum og almanaksári.
    Við vinnslu svars við fyrirspurninni leitaði ráðuneytið upplýsinga hjá eftirfarandi stofnunum sem fram koma í töflunum hér á eftir:

Framlög Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands til félagasamtaka.

Félagasamtök 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 Samtals
ACI American Concrete 0 0 0 29.366 26.432 28.646 28.098 112.542
EARTO (European Association of Research and Technology Organisations) 0 0 441.060 0 0 0 0 441.060
EBN 270.330 0 0 0 0 0 0 270.330
ENBRI (European Network of Building Research Institutes) 0 253.840 0 341.800 0 0 0 595.640
Fasteignastjórnunarfélag Íslands 25.000 0 0 25.000 25.000 0 25.165 100.165
Festa, miðstöð um samfélags- ábyrgð 0 0 0 0 0 0 175.000 175.000
Félag forstöðumanna ríkis- stofnana 4.500 0 5.000 5.000 6.000 7.000 10.000 37.500
Félag mannauðsstjóra ríkisins 0 0 0 0 0 0 10.000 10.000
Félag um skjalastjórn 3.500 3.500 3.500 3.500 0 0 0 14.000
Ímark, samtök markaðsfólks 28.500 19.000 19.800 54.690 11.900 36.700 0 170.590
Jarðfræðifélag Íslands 0 0 0 9.000 18.000 0 0 27.000
Jarðhitafélag Íslands 0 0 0 25.000 0 25.000 25.000 75.000
Nordic Rheology Society 0 0 10.191 42.884 3.760 7.628 0 64.463
Nordiska Träskyddsrådet 45.460 78.235 83.435 207.130
RILEM (Réunion Internationale des Laboratoires et Experts des Matériaux) 0 40.339 133.675 62.262 66.458 134.925 69.782 507.441
Samband íslenskra prófunarstofa 25.000 40.000 40.000 40.000 0 80.000 40.000 265.000
Samtök um heilsuferðaþjónustu 0 0 0 0 0 0 15.000 15.000
Skýrlsutæknifélag Íslands 21.500 21.500 21.500 21.500 31.500 31.500 149.000
Staðlaráð Íslands 0 100.000 110.000 110.000 110.000 118.000 0 548.000
Steinsteypufélag Íslands 31.000 34.100 54.100 34.100 0 0 94.100 247.400
Stjórnvísi 44.800 44.800 49.280 49.280 49.280 49.280 49.280 336.000
Verkefnastjórnunarfélag Íslands 0 40.000 40.000 0 45.000 45.000 51.800 221.800
Vistbyggðarráð 0 0 0 100.000 100.000 100.000 110.000 410.000
Samtals 478.090 675.314 928.106 1.036.817 483.330 663.679 734.725 5.000.061

Framlög Orkustofnunar til félagasamtaka.

Félagasamtök 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 Samtals
Advancing Geophysics Today 0 0 0 0 0 0 29.715 29.715
American Association of Petroleum Geologists 5.494 7.138 11.243 14.102 12.915 16.205 15.361 82.458
Arma international (Alþjóð- leg samtök skjalastjóra) 11.535 16.256 22.400 11.311 31.470 22.686 21.516 137.174
Council of European Energy Regulations 401.073 1.043.936 1.663.518 1.612.231 1.599.535 1.624.101 1.659.277 9.603.671
Dokkan slf. 0 0 0 0 49.900 54.900 54.900 159.700
Ferðafélag Íslands 0 0 0 0 12.100 6.700 0 18.800
Félag forstöðumanna ríkis- stofnana 4.500 5.000 5.000 5.000 6.000 7.000 10.000 42.500
Félag mannauðsstjóra ríkisins 0 0 0 0 0 0 10.000 10.000
IRMA, félag um skjalastjórn 7.000 3.500 3.500 3.500 3.500 3.500 3.500 28.000
Geothermal Resources Council 0 0 0 35.420 0 0 0 35.420
GNS Science* 432.725 432.725
Hið íslenska náttúrufræði- félag 3.500 3.500 3.900 3.900 8.400 5.000 0 28.200
Hydrogen Implementing Agreement 308.000 453.200 632.450 0 0 0 0 1.393.650
International Geothermal Association 47.062 60.360 96.443 97.808 58.710 63.540 60.980 484.903
Íslenska landsnefndin um stórar stíflur 15.000 15.000 20.000 25.000 27.500 25.000 50.000 177.500
Jarðhitafélag Íslands 0 0 2.500 0 3.000 0 0 5.500
Lagnafélag Íslands 20.000 20.000 20.000 20.000 20.000 20.000 120.000
LÍSA, samtök um landupplýsingar á Íslandi 89.250 72.000 144.000 144.000 152.000 168.000 176.000 945.250
Ljóstæknifélag Íslands 26.000 26.000 0 35.000 35.000 35.000 35.000 192.000
National Renewable Energy Laboratories* 220.120 317.420 448.355 452.835 408.595 439.690 2.287.015
Nordisk Hydrologisk Forening 32.500 47.300 57.850 0 0 0 64.261 201.911
Samorka 166.058 190.360 135.000 135.000 150.000 150.000 166.667 1.093.085
Skýrslutæknifélag Íslands 30.600 38.720 43.000 43.000 43.000 47.200 47.200 292.720
Småkraftverkens Riksfören 2.483 3.134 3.749 4.998 5.102 6.587 0 26.053
Steinsteypufélag Íslands 8.400 9.240 29.240 9.240 0 0 0 56.120
Stjórnvísi 17.300 36.000 36.000 36.000 36.000 36.000 197.300
Union of the Electricity Industry 21.416 0 0 0 0 0 0 21.416
Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða 5.000 5.000 9.500 6.000 9.500 6.000 7.000 48.000
Verkefnastjórnunarfélag Íslands 26.250 30.000 30.309 34.000 34.000 34.000 37.500 226.059
World Energy Council** 822.388 795.086 1.281.741 2.552.825 1.338.328 6.790.368
Samtals 2.253.629 3.179.450 3.417.957 4.010.086 2.706.227 5.323.934 4.275.930 25.167.213
*GNS Science og National Renewable Energy Laboratories eru skrifstofur sem sjá um rekstur IEA Geothermal. Því er ekki um að ræða félagsgjöld heldur þátttöku í kostnaði við rekstur IEA Geothermal.
**Félagsgjöld eru að stórum hluta endurrukkuð.

Framlög Ferðamálastofu til félagasamtaka.

Félagasamtök 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 Samtals
European Travel Commission 1.551.636 635.639 2.992.884 3.052.418 2.783.639 2.660.960 2.870.362 16.547.538
NATA (North Atlantic Tourism Association) 0 19.327.600 24.698.600 20.338.600 21.648.600 20.524.000 22.035.000 128.572.400
Samtals 1.551.636 19.963.239 27.691.484 23.391.018 24.432.239 23.184.960 24.905.362 145.119.938


Framlög Einkaleyfastofunnar til félagasamtaka.

Félagasamtök 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 Samtals
Félag forstöðumanna
ríkisstofnana
4.500 4.500 5.000 5.000 6.000 7.000 10.000 42.000

Framlög Samkeppniseftirlitsins til félagasamtaka.

Félagasamtök 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 Samtals
Félag forstöðumanna ríkisstofnana 4.500 4.500 5.000 5.000 6.000 7.000 10.000 42.000
Skýrslutæknifélag Íslands 7.900 23.700 54.316 57.500 143.416
Samtök vefiðnaðarins 0 0 0 0 0 2.150 3.650 5.800
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga 0 0 0 0 3.500 5.500 0 9.000
Félag kvenna í atvinnulífinu 0 0 0 0 0 0 20.028 20.028
Samtals 4.500 4.500 5.000 12.900 33.200 68.966 91.178

     2.      Hvers konar aðhaldi og eftirliti hefur hver og einn ríkisaðili beitt til að tryggja að framlagi hans sé varið í samræmi við tilgang félagasamtakanna á árunum 2007–2013?

Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
    Nýsköpunarmiðstöð Íslands eða einstakir starfsmenn hennar eru virkir aðilar að félagasamtökunum, sitja stjórnarfundi eða eiga sæti í ýmsum vinnuhópum og fylgjast þannig með að starfsemi þeirra sé í samræmi við tilgang viðkomandi félags eða samtaka.

Orkustofnun.
    Orkustofnun eða einstakir starfsmenn hennar eru/hafa verið virkir aðilar að félagasamtökunum. Sem virkir aðilar fylgjast starfsmenn með almennri starfsemi og hafa sömu möguleika og aðrir aðilar að viðkomandi félögum til að fylgjast með að starfsemin sé í samræmi við tilgang félagasamtakanna. Ekki er vitað til að grípa hafi þurft til sérstakra aðgerða/athugasemda af hálfu starfsmanna í þessu sambandi, en reglulega er farið yfir hvort tímarit séu þess virði að halda áskrift að þeim (þegar það er ástæða félagsaðildar) eða viðburðir/fundir nægilega nytsamlegir eða félagsaðildin í heild. Ef það er ekki fyrir hendi getur komið til úrsagnar úr viðkomandi félagi.

Ferðamálastofa.
          European Travel Commission. Fulltrúi Ferðamálastofu situr stjórnarfundi og á sæti í ýmsum vinnuhópum.
          NATA. Fulltrúi Ferðamálastofu situr stjórnarfundi.

Einkaleyfastofan.
    Forstjóri Einkaleyfastofunnar er aðili að Félagi forstöðumanna ríkisstofnana, gegnir formennsku þess fyrir árið 2014–2015 og stuðlar að því að félagið starfi samkvæmt tilgangi þess.

Samkeppniseftirlitið.
    Samkeppniseftirlitið eða einstakir starfsmenn taka þátt í og fylgjast með starfi viðkomandi félagasamtaka. Á þeim grundvelli er tekin afstaða til þess hvort aðild að samtökunum og greiðslur vegna þess nýtist Samkeppniseftirlitinu og sé í samræmi við tilgang viðkomandi samtaka.

     3.      Hver félagasamtakanna hafa ákvæði í lögum sínum um að reikningar þeirra séu endurskoðaðir af löggiltum endurskoðanda, skoðaðir af félagslegum skoðunarmönnum eða með öðrum hætti? Eru einhver þeirra með engin slík ákvæði?

Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
          Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð. Löggiltir endurskoðendur skoða reikninga.
          ÍMARK, samtök markaðsfólks á Íslandi. Löggiltir endurskoðendur skoða reikninga.
          Samtök um heilsuferðaþjónustu. Löggiltir endurskoðendur skoða reikninga.
          Staðlaráð Íslands. Löggiltir endurskoðendur skoða reikninga.
          Vistbyggðarráð. Löggiltir endurskoðendur skoða reikninga.
          Samband íslenskra prófunarstofa. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Skýrslutæknifélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Steinsteypufélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Stjórnvísi. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Verkefnastjórnunarfélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Fasteignastjórnunarfélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Félag forstöðumanna ríkisstofnana. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Félag um skjalastjórn. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Jarðfræðafélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
    Nýsköpunarmiðstöð er ekki kunnugt um nein samtök sem ekki hafa ákvæði um skoðun reikninga.

Orkustofnun.
    Upplýsingar liggja ekki fyrir í öllum tilfellum.
          Félag forstöðumanna ríkisstofnana. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          IRMA, félag um skjalastjórn. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Ferðafélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Hið íslenska náttúrufræðifélag. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Jarðhitafélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Lagnafélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          LÍSA, samtök um landupplýsingar á Íslandi. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Ljóstæknifélag Íslands. Löggiltir endurskoðendur skoða reikninga.
          Samorka. Löggiltir endurskoðendur skoða reikninga.
          Skýrslutæknifélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Steinsteypufélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Stjórnvísi. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Verkefnastjórnunarfélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
    Orkustofnun er ekki kunnugt um nein samtök sem ekki hafa ákvæði um skoðun reikninga.

Ferðamálastofa.
    Upplýsingar liggja ekki fyrir.

Einkaleyfastofan.
          Félag forstöðumanna ríkisstofnana. Í lögum félagsins er gert ráð fyrir reikningar séu endurskoðaðir. Á aðalfundi sem haldinn er fyrir lok maí á hverju ári eru kosnir tveir endurskoðendur félagsreikninga og jafnmargir til vara.

Samkeppniseftirlitið.
          Félag forstöðumanna ríkisstofnana. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Skýrslutæknifélag Íslands. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Samtök vefiðnaðarins. Skoðunarmenn skoða reikninga.
          Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Ársreikningur endurskoðaður af endurskoðanda.
          Félag kvenna í atvinnulífinu. Skoðunarmaður skoðar ársreikning.