Ferill 727. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 1229  —  727. mál.




Fyrirspurn



til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um tolla og matvæli.

Frá Ragn­heiði Ríkharðsdóttur.


1.      Hefur verið til athugunar að breyta eða hverfa frá útboðsgjaldi fyrir tollkvóta vegna innflutnings á búvörum?
2.      Hefur verið til athugunar að breyta magntollum og verðtollum sem lagðir eru á innflutt matvæli?