Ferill 767. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Prentað upp.

Þingskjal 1429  —  767. mál.
Leiðrétting.




Svar


iðnaðar- og við­skipta­ráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Júlíusdóttur
um utanlandsferðir.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu margar utanlandsferðir hefur ráðherra farið það sem af er kjörtímabilinu? Óskað er eftir upplýsingum um tilefni, lengd og kostnað hverrar ferðar ásamt fjölda í fylgdarliði.

    Ráðherra hefur á yfirstandandi kjörtímabili, frá maí 2013 til maíloka 2015, farið í eftirtaldar ferðir til útlanda í embættiserindum:

Utanlandsferðir ráðherra frá maí 2013 til maíloka 2015.

Tilefni Dagafjöldi Heildarkostn­aður Fjöldi ásamt ráðherra
Ferðamál: Fyrsta flug WOW til Washington 3 12.977 1
Kvikmyndamál/ferðamál: Heimsókn á kvikmyndahátíðina í Cannes 14.–18. maí og þátttaka í Politicians Forum á IMEX sýningunni í Frankfurt 18.–20. maí 7 763.491 2
Orkumál: World Geothermal Congress ráðstefna í Melbourne, Ástralíu 7 2.934.531 3
Orkumál: Orkuráðstefna í París á vegum fransk-íslenska verslunarráðsins 2 407.935 2
Kvikmyndamál: Fundir með fulltrúum frá Atlantic Studios, Pegasus, Sagafilm, TrueNorth, Republik og framleiðendum í Los Angeles. Ráðstefna AFLC 5 1.284.312 2
Tónlistariðnaður: Þátttaka í Eurosonic ráðstefnu í Hollandi 2 411.638 2
Orkumál: Ráðherra fór fyrir sendinefnd á vegum Íslandsstofu til Nicaragua 6 1.064.545 2
Jafnréttismál: Þátttaka í Women´s Forum í Deauville 4 400.524 2
Orkumál: Óformlegur ráðherrafundur orkumálaráðherra í Mílanó 2 451.471 2
Ferðamál: Ráðherra opnar Food & Fun og matarkaupstefnu í Turku 3 561.311 2
Orkumál: Jarðhitaráðstefna í Brussel 2 767.620 3
Olíumál: ONS ráðstefna í Stavanger, olíuleit 3 770.445 3
Nýsköpun og ferðamál: FRIS ráðstefna í París. Ferð með fransk-íslenska verslunarráðinu um nýsköpun og ferðamál 4 928.678 3
Hönnunarmál: Pre-Summit high level umræðufundur og þátttaka í Fashion Summit ráðstefnu í Kaupmanna­höfn 3 954.367 3
Orkumál: Setning orkuáætlunar EFTA-sjóðsins á Azoreyjum 3 1.167.609 3
Iðnaður og nýsköpun: Boston Seafood, Gloucester Innovation House of Portland 5 1.137.587 4
Orkumál: Fundur með Michael Fallon, orkumálaráðherra Breta 2 791.767 4
Ferðamál: Ferðaráðstefnan MATKA 2014 í Finnlandi 3 648.937 2
Orku- og jafnréttismál: Tvíhliða fundur og ráðstefna á vegum Orkustofnunar o.fl. í Búkarest 26.11.2013 og Women in Parliaments Global Forum í Brussel 27.–29. nóvember 2013 5 1.352.443 3
Viðskipti/ferðamál/orkumál/nýsköpun: Ráðherra fór fyrir sendinefnd á vegum Amerísk-íslenska við­skipta­ráðsins til Seattle 4 330.844 1
Orkumál/nýsköpun: Þátttaka ráðherra í Norðurlandaráðsþingi 3 588.924 2
Atvinnumál: Fundur með ESA í Brussel 3 1.166.770 4
Atvinnumál/samkeppnishæfni: Óformlegur ráðherrafundur (industry, Internal Market and Enterprise) í Vilníus 3 426.140 2