Ferill 764. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 1465  —  764. mál.




Svar


félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn
frá Katrínu Júlíusdóttur um utanlandsferðir.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu margar utanlandsferðir hefur ráðherra farið það sem af er kjörtímabilinu? Óskað er eftir upplýsingum um tilefni, lengd og kostnað hverrar ferðar ásamt fjölda í fylgdarliði.

    Ráðherra hefur á yfirstandandi kjörtímabili, frá maí 2013 til maíloka 2015, farið í eftirtaldar ferðir til útlanda í embættiserindum. Í töflunni hér á eftir eru ekki meðtaldar ferðir ráðherra sem samstarfsráðherra Norðurlanda. Upplýsingar um ferðir ráðherra eru uppfærðar reglulega á vef ráðuneytisins, www.velferdarraduneyti.is/EHradherra/nr/34569.


Utanlandsferðir ráðherra og annarra fyrir hönd ráðuneytisins.

Dags. Borg Tilefni Samtals
Ferðir ráðherra 2013
Ráðherra 25.–27.8. Övertorneo Fundur Norrænu ráðherranefndarinnar um atvinnumál 329.753
Aðrir sem sóttu fundinn f.h. ráðuneytis:
Aðstoðarmaður ráðherra 25.–27.8. 364.240
Deildarstjóri skrifstofu félagsþjónustu 25.–28.8. 364.149
Ráðherra 24.–25.10. Stokkh. Fundur Norrænu ráðherranefndarinnar um jafnréttismál 191.761
Aðrir sem sóttu fundinn f.h. ráðuneytis:
Deildarstjóri skrifstofu félagsþjónustu 24.–25.10. 184.958
Ráðherra 26.–28.11. Brussel Ráðstefna WIP – Women in Parliament Global Forum 285.474
Aðrir sem sóttu fundinn f.h. ráðuneytis:
Ráðuneytisstjóri 26.–28.11. 258.994
Ferðir ráðherra 2014
Ráðherra 9.–15.3. New York Kvennanefndarfundur SÞ 755.274
Aðrir sem sóttu fundinn f.h. ráðuneytis:
Aðstoðarmaður ráðherra 9.–15.3. 646.130
Sérfræðingur á skrifstofu félagsþjónustu 10.–14.3. 378.667
Deildarstjóri á skrifstofu félagsþjónustu 9.–15.3. 425.018
Ráðherra 12.–15.5. Malta IDAHO-Forum 2014 265.849
Aðrir sem sóttu fundinn f.h. ráðuneytis:
Sérfræðingur á skrifstofu félagsþjónustu 12.–15.5. 236.360
Ráðherra 12.–16.6. Malmö Nordiskt Forum 240.910
Aðrir sem sóttu fundinn f.h. ráðuneytis:
Sérfræðingur á skrifstofu félagsþjónustu 12.–16.6. 217.008
Deildarstjóri á skrifstofu félagsþjónustu 12.–16.6. 250.993
Sérfræðingur á skrifstofu félagsþjónustu 12.–16.6. 250.993
Ráðherra 1.–3.7. Visby Námsstofa um jafnréttismál 351.248
Aðrir sem sóttu ráðstefnuna f.h. ráðuneytis:
Aðstoðarmaður ráðherra 1.–3.7. 295.029
Ráðherra 15.–16.10. Kaupmh. Fundur Norrænu ráðhn. um félags- og heilbrigðismál 154.406
Aðrir sem sóttu fundinn f.h. ráðuneytis:
Skrifstofustjóri á skrifstofu yfirstjórnar 15.–17.10. 198.520
Ráðherra 3.11. Kaupmh. Fundur Norrænu ráðherranefndarinnar um jafnréttismál 143.402
Aðrir sem sóttu fundinn f.h. ráðuneytis:
Deildarstjóri á skrifstofu félagsþjónustu 3.–6.11. 234.439
Sérfræðingur á skrifstofu félagsþjónustu 1.–4.11. 164.603
Skrifstofustjóri á skrifstofu yfirstjórnar 3.–10.11. 176.258
Ráðherra 20.11. Kaupmh. Fundur Norrænu ráðherranefndarinnar um atvinnumál 114.881
Aðrir sem sóttu fundinn f.h. ráðuneytis:
Deildarstjóri á skrifstofu félagsþjónustu 20.–21.11. 202.658
Ferðir ráðherra 2015
Ráðherra 8.–16.3. New York Kvennanefndarfundur SÞ 457.323
Aðrir sem sóttu ráðstefnuna f.h. ráðuneytis:
Sérfræðingur á skrifstofu félagsþjónustu 8.–17.3. 672.636
Deildarstjóri á skrifstofu félagsþjónustu 8.–17.3. 677.617
Ráðherra 4.5. Kaupmh. Fundur norr. jafnréttisráðherra 140.921
Aðrir sem sóttu fundinn f.h. ráðuneytis:
Sérfræðingur á skrifstofu félagsþjónustu 3.–6.5. 215.701