Ferill 770. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 1480  —  770. mál.

Síðari umræða.


Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára
sam­gönguáætlun fyrir árin 2015–2018.

Frá meiri hluta um­hverfis- og sam­göngunefndar (HöskÞ, HE, BÁ, ElH, VilÁ).


    1. og 2. kafli orðist svo:

1. VEG- OG HAFNAÁÆTLUN 2015–2018.
1.1. Fjármál.
1.1.1 Tekjur og framlög.


Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr. 2015 2016 2017 2018 Samtals
06-651 Vegagerðin
Bensíngjald 7.100 7.772 8.803 8.580 32.255
Þungaskattur, kílómetragjald 780 854 966 942 3.542
Olíugjald 7.700 8.430 9.548 9.307 34.985
Vitagjald 274 300 317 354 1.245
Við­skipta­færslur vegna afskrifta markaðra tekna 0
Við­skipta­hreyfing 604 1.050 1.070 500 3.224
Markaðar tekjur samtals 16.458 18.406 20.704 19.683 75.251
Framlag til inn­an­lands­flugs 258 285 285 285 1.113
Framlag til almennings­samgangna
    á höfuð­borgar­svæðinu
896 896 896 896 3.584
Framlag til viðhalds og stofnvega 1 1.800 295 125 2.220
Framlag til jarð­ganga – Norð­fjarðar­göng 3.000 3.000 2.230 8.230
Framlag til jarð­ganga – Dýra­fjarðar­göng 100 1.500 3.000 4.600
Framlag til jarð­ganga – Seyðis­fjarðar­göng 70 140 70 280
Jarðganga­rannsóknir 10 10 10 30
Framlag til jarð­ganga undir Húsa­víkur­höfða 850 950 1.800
Framlag til sjó­varn­ar­garða 106 106 106 106 424
Framlag til vitabygginga 29 29 29 29 116
Bein framlög úr ríkissjóði alls 7.009 5.811 5.126 4.451 22.397
Greiðslur úr ríkissjóði samtals 23.467 24.217 25.830 24.134 97.648
Sértekjur
Almennar sértekjur 385 385 385 385 1.540
Tekjur af Landeyja­höfn 10 10 10 10 40
Sértekjur samtals 395 395 395 395 1.580
Til ráðstöfunar alls 23.862 24.247 24.975 25.724 98.808
06-662 Hafnarframkvæmdir
Tekjur og framlög
Framlag úr ríkissjóði 823 1.290 1.132 1.225 4.470


1.1.2 Skipting útgjalda.

Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr. 2015 2016 2017 2018 Samtals
06-651 Vegagerðin. Gjöld.
Rekstur Vegagerðarinnar
1.01 Almennur rekstur
Yfirstjórn, skrifstofuhald o.fl. 407 414 414 414 1.649
Vaktstöð siglinga 284 297 297 297 1.175
Viðhald vita og leiðsögukerfa 142 145 145 145 577
1.02 Innheimtukostn­aður markaðra tekna 81 81 81 81 324
Rekstur samtals 914 937 937 937 3.725
1.41 Rekstur Landeyjahafnar 10 10 10 10 40
Þjónusta, styrkir, ­rannsóknir og viðhald
1.07 Þjónusta 3.648 4.285 4.285 4.285 16.503
1. Viðhald vegmerkinga
2. Samningar við ­sveitarfélög
3. Viðhaldssvæði
4. Vetrarviðhald
1.11 Styrkir til ferja og sérleyfishafa 1.498 1.610 1.610 1610 6.328
1. Ferjur
2. Sérleyfi á landi
1.12 Styrkir til almennings­samgangna á höfuðborgarsv. 896 896 896 896 3.584
1.13 Styrkir til inn­an­lands­flugs 259 285 285 285 1.114
1.21 Rannsóknir
1. Rannsóknasjóður 144 150 150 150 594
2. Rannsóknir, Fjarðar­heiðar­göng 70 70
Þjónusta, styrkir og ­rannsóknir 6.515 7.226 7.226 7.226 28.193
5.10 Viðhald 6.350 6.000 6.000 6.000 24.350
1. Veg­göng
2. Viðhald, bundið slitlag
3. Viðhald malarvega
4. Styrkingar og endurbætur
5. Brýr og varnargarðar
6. Umferðaröryggi
7. Vatnaskemmdir
8. Viðhald girðinga
9. Frágangur gamalla efnisnáma
10. Minjar og saga
Viðhald samtals 6.350 6.000 6.000 6.000 24.350
6.10 Stofnkostn­aður
Stofn- og tengivegakerfi
1. Almenn verkefni 4.583 4.541 5.851 5.125 20.100
2. Tengivegir malbik 910 964 946 966 3.786
3. Breikkun brúa 100 100 100 100 400
4. Jarð­göng 3.010 3.250 4.510 3.510 14.280
Utan þjóðvegakerfis
4.1 Jarð­göng, Bakki 850 950 1.800
Stofn- og tengivegir samtals 9.453 9.805 11.407 9.701 40.366
Annað en stofn- og tengivegir
1. Héraðsvegir 70 80 80 80 310
2. Landsvegir utan stofn­vega­kerfis 120 120 120 120 480
3. Styrkvegir 50 50 50 50 200
4. Reiðvegir 60 60 60 60 240
5. Smábrýr 40 40 50 50 180
6. Girðingar 50 50 50 60 210
7. Sam­göngu­rannsóknir 20 20 20 20 80
Annað en stofn- og tengivegir samtals 410 420 430 440 1.700
6.60 Vitabyggingar 29 30 30 30 119
6.80 Sjó­varn­ar­garðar 106 109 110 110 435
6.81 Vestmannaeyjaferja 0 0 0 0 0
Afskrift markaðra tekna 75 75 75 75 300
Sértekjur -395 -395 -395 -395 -1.580
Samtals 06-651 23.467 24.217 25.830 24.134 97.648
Greitt úr ríkissjóði 7.009 5.811 5.826 4.951 23.597
Innheimt af ríkistekjum 16.383 18.331 19.929 19.108 73.751
Við­skipta­hreyfingar 75 75 75 75 300
Samtals 23.467 24.217 25.830 24.134 97.648
06-662 Hafnarframkvæmdir
1.01 Almennur rekstur 13 4 4 4 25
6.70 Hafnabótasjóður 182 753 780 986 2.701
6.72 Landeyja­höfn 387 297 345 232 1.261
6.73 Húsa­víkur­höfn 238 233 471
6.76 Ferjubryggjur 3 3 3 3 12
823 1.290 1.132 1.225 4.470
Greitt úr ríkissjóði 823 1.290 1.132 1.225 4.470
1.2 Stofn- og tengivegir.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Vegheiti Lengd kafla [km] Veg teg­und Kostn­aður millj. kr. 2015
VV 15.800
2016
VV 15.800
2017
VV 15.800
2018
VV 15.800
2019+ Fram­hald


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Kaflaheiti
SUÐURSVÆÐI I
Undir­búningur verka utan áætlunar 200 50 50 50 50 +
1 Hring­vegur
d4 Norð­austan Selfoss, brú á Ölfusá 5 C8 4.500 50 50 50 + X X X
d6 Selfoss–Hveragerði 10 B15,5 5.000 100 500 900 + X X
d8 Um Hellis­heiði B15,5 / A22 2.100 880 70 X X
30 Skeiða- og Hrunamanna­vegur
08 Einholts­vegur–Biskups­tungna­braut 4,4 C8 50 X X
249 Þórsmerkur­vegur
01 Breikkun brúar á Seljalandsá C8 38 38 X X
355 Reykja­vegur
01 Biskups­tungna­braut–Laugar­vatns­vegur 8 C8 700 450 250 X X X
Samtals Suðursvæði I 930 758 850 1.050
SUÐURSVÆÐI II (Reykjavík og Suð­vestursvæði)
Undir­búningur verka utan áætlunar 160 40 40 40 40 +
41 Reykjanes­braut
15 Undir­göng í Kópavogi A34 320 100 100 200 X
14–15 Sunnan Hafnar­fjarðar 9 A34 6.300 1.000 + X X
48 Kjósarskarðs­vegur
Hval­fjörður–Þingvalla­vegur 13,2 C7 750 400 + X X
411 Arnarnes­vegur
Reykjanes­braut–Fífuhvamms­vegur A22 700 320 380 100 X X
415 Álftanes­vegur
04 Hafnar­fjarðar­vegur–Bessa­staða­vegur 4,5 A22 900 276 X X X
427 Suðurstrandar­vegur 6
434 Skálafells­vegur 4 C7 25 X
450 Sunda­braut*
Bætt umferðar­flæði, almennings­sam­göngur 200 200 200 200 X X X
Umferðar­stýring á höfuð­borgar­svæðinu 50 30 30 30 X X X
Öryggis­aðgerðir 100 100 100 100 X
Hjóla- og ­göngustígar 200 250 300 300 X X X
Göngubrýr og undir­göng 100 100 100 100 X X X
Samtals Suðursvæði II 1.692 1.200 1.970 995
* Leitað verði leiða til að fjármagna Sunda­braut með aðkomu einkaaðila
VESTURSVÆÐI
Undir­búningur verka utan áætlunar 200 50 50 50 50
52 Uxahryggja­vegur
05 Ýmsir staðir C8 800 200 300 + X X
55 Kaldidalur C8 300 X X
60 Vestfjarða­vegur
25–28 Um Gufudals­sveit Óvíst C8 Óvíst 50 300 1.200 1.200 + X X X
31–33 Eiði–Kjálka­fjörður 16,1 C8 3.850 450 X X X
35–37 Dynjandis­heiði 32,0 C8 4.500 400 450 + X X
61 Djúp­vegur
36–39 Súðavíkur­hlíð, snjó­flóða­varnir C8 130 120 X X X
68 Innstranda­vegur
10 Heydalsá–Þorpar 235 50 + X X
643 Stranda­vegur
04 Um Bjarnar­fjarðar­háls 7,0 C7 650 200 450 X X X
04 Um Veiðileysu­háls 700 200 + X X
Samtals Vestursvæði 1.250 930 2.070 1.950
NORÐURSVÆÐI
Undir­búningur verka utan áætlunar 200 50 50 50 50
1 Hring­vegur
r6 Akureyri, öryggis­aðgerðir 200 100 100 X X X
r6 Jökulsá og Skjálfanda­fljót 50 50 50 X X X
74 Skagastrandar­vegur
Hring­vegur–Höskuldsstaðir C8 20 X X X
815 Hörgárdals­vegur
Skriða–Brakandi C7 50 + X X X
842 Bárðardals­vegur vestri
01 Hring­vegur–Hlíðarenda­vegur 10,8 C7 250 X X X
862 Detti­foss­vegur
02–04 Detti­foss­vegur vestri – Norð­austur­vegur 30,0 C8 2.400 612 500 + X X X
Samtals Norðursvæði 662 970 200 150
AUSTURSVÆÐI
Undir­búningur verka utan áætlunar 200 50 50 50 50
1 Hring­vegur
t7 Skriðuvatn–Axar­vegur 6,0 C8 350 350 X X X
u4–u5 Um Beru­fjarðar­botn 4,7 C8 970 200 400 170 + X X
v6–v9 Um Horna­fjarðar­fljót 18 C8 4.250 88 750 900 + X X
y0 Morsá (Skeiðará) 430 230 X X
93 Seyðis­fjarðar­vegur
Öryggis­aðgerðir 100 X X
94 Borgar­fjarðar­vegur 25 250 + X X X
Samtals Austursvæði 50 693 1.450 1.470
SAMTALS STOFN- OG TENGIVEGIR 4.584 4.551 6.540 5.615
SAMEIGINLEGT OG ÓSKIPT
Stofn- og tengivegir
Tengivegir, malbik 910 964 947 966 + X X X
Breikkun brúa 100 100 100 100 + X X
Annað
Sam­göngu­rannsóknir 20 20 20 20 +
Héraðsvegir 69 70 90 90 +
Landsvegir utan stofn­vega­kerfis 120 120 120 120 +
Styrkvegir 50 50 50 50 +
Reiðvegir 60 60 60 60 +
Smábrýr 40 40 50 50 + X X
Girðingar 50 50 50 60 + X
Samtals sam­eigin­legt og óskipt 1.419 1.474 1.487 1.516
SAMTALS STOFNKOSTNAÐUR 6.003 6.025 8.027 7.131
JARÐGANGAÁÆTLUN
60 Vestfjarða­vegur
39 Dýra­fjarðar­göng 11,8 T8,5 9.200 100 1.500 3.000 + X X X
92 Norð­fjarðar­vegur
09 Norð­fjarðar­göng 16,0 T8,5 12.500 3.000 3.000 2.230 X X X
93 Seyðis­fjarðar­vegur
02–03 Fjarðar­heiðar­göng T8,5 20.000 140 70 + X X X
Sam­eig­in­leg­ur jarð­ganga­kostn­aður 10 10 10 10 +
Samtals jarð­gangaáætlun 3.010 3.250 3.810 3.010
UTAN ÞJÓÐVEGAKERFIS
Jarð­göng, Bakki 3.100 850 950
Samtals utan þjóðvegakerfis 850 950
SAMTALS STOFNKOSTNAÐUR OG JARÐGÖNG 9.863 10.225 11.837 10.141



1.3 Hafnarframkvæmdir og sjóvarnir 2015–2018.
Sundurliðun einstakra gjaldaliða.

1.3.1 Stofnkostn­aður.

Tafla 1. Hafnamannvirki, heildarfjárveitingar.
Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr. 2015 2016 2017 2018 Samtals
Hafnamannvirki, ríkishluti framkvæmda
Ríkishluti framkvæma innan grunnnets, tafla 2 139,8 716,5 775,6 912,3 2.544,2
Ríkishluti framkvæma utan grunnnets, tafla 3 42,6 36,5 4,3 73,6 157,0
Ríkishluti framkvæmda alls 182,4 753,0 779,9 985,9 2.701,2
Fjárheimildir
Fjárveiting á fjárlögum 182,4 753,0 779,9 985,9 2.701,2
Ónotaðar fjárheimildir í upphafi tímabils
Fjárveiting alls til ráðstöfunar 182,4 753,0 779,9 985,9 2.701,2


Hafnir í grunnneti, ríkisstyrktar.
Tafla 2. Fjárveitingar til hafna í grunnneti, nýframkvæmdir.
Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr.
Kjördæmi 2015 2016 2017 2018 Samtals Skýringar
Hafnir/hafnasamlög
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Snæfellsbær (Rifs­höfn) 66,5 110,4 95,3 272,2 Endurbygging Norðurkants
Grundar­fjörður 100,2 100,2 Lenging Norðurgarðs
Stykkishólmur 28,4 28,4 Stofndýpkun hafnar
Vesturbyggð (Bíldudalur) 4,5 44,3 73,6 122,4 Lengja flotbryggju 2015,
    lenging stórskipakants
    2017–2018
Bolungarvík 49,8 77,8 127,6 Endurbygging Brjóts
    2017–18, endurbygging
    Grundargarðs 2018
Ísa­fjarðarbær (Ísa­fjörður) 1,9 1,9 Innsiglingarmerki
    í Skutulsfirði
Skagaströnd 2 ,6 108,8 94,5 205,9 Endurbygging Ásgarðs.
Skaga­fjörður (Sauðárkrókur) 10,2 10,2 Varnargarður við
    smábáta­höfn
7 ,1 187,4 327,4 346,9 868,8
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Fjallabyggð (Siglu­fjörður) 136,3 92,5 228,8 Endurnýjun hafnarbryggju
Hafnasamlag Norðurlands (Akureyri) 24,1 72,1 188,8 285,0 Hafnsögubátur
Dalvík 20,0 20,0 Hönnun, útboðsgögn
Vopna­fjörður 5,4 27,3 32,7 Dýpkun og breikkun rennu
Djúpivogur 19,9 19,9 Flotbryggja
19,9 180,4 170,0 216,1 586,4
SUÐURKJÖRDÆMI
Horna­fjörður 54,5 54,5 Viðhaldsdýpkun innan hafnar
    og dýpkun á Grynnslum
Vestmannaeyjar 30,8 30,8 Dýpkun við Hörgaeyrargarð
Þorláks­höfn 57,9 64,4 133,1 100,0 355,4 Dýpkun og stækkun 2015,
    dýpkun 2016–17,
    endurbygging
    Svartaskersbryggju
    2017–18
Grindavík 180,0 67,2 87,6 334,8 Endurbygging Miðgarðs
Sandgerði 58,7 58,7 Endurnýjun Suðurbryggju
112,4 244,4 200,3 277,1 834,2
Óskipt
Frum­rannsóknir 0,0 6,0 10,0 20,0 36,0
Viðhaldsdýpkanir og
    viðhald skjólgarða
0 ,4 98,3 67,9 52,2 218,8
Fjárveitingar til hafna
    í grunnneti alls
139 ,8 716,5 775,6 912,3 2.544,2


Hafnir utan grunnnets, ríkisstyrktar.
Tafla 3. Fjárveitingar til hafna utan grunnnets, nýframkvæmdir.

Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr.
Kjördæmi 2015 2016 2017 2018 Samtals Skýringar
Hafnir / hafnasamlög
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Vesturbyggð     (Patreksfj örður) 11 ,8 18,5 30,3
Ísa­fjarðarbær (Suðureyri) 4,3 37,3 41,6 Endurbygging Vesturkants
Norður­fjörður 15,6 15,6 Dýpkun smábátahafnar
    og flotbryggja
Strandabyggð (Hólmavík) 11 ,2 36,3 47,5 Öldubrjótur 2015,
    stálþil 2018
38 ,6 18,5 4,3 73,6 135,0
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Hafnasamlag Norðurlands
    (Grenivík)
4 ,0 4,0 Dýpkun
Breiðdalsvík 18,0 18,0 Lenging flotbryggju
    og uppgjör
4 ,0 18,0 0,0 0,0 22,0
Fjárveitingar til hafna
    utan grunnnets alls
42 ,6 36,5 4,3 73,6 157,0


Tafla 4. Sundurliðun framkvæmda í höfnum í grunnneti.
     Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn.
Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr.
Höfn 2015 2016 2017 2018 Hlutur ríkissj. 2019+
Fram­hald
Verkefni
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Snæfellsbær
Rifs­höfn:
Endurbygging Norðurkants, stálþil, þekja
    og lagnir (180 m)
110,0 182,5 157,5 75%
Grundar­fjörður
Lenging Norðurgarðs, stálþil, þekja og lagnir
    (130 m, dýpi 10 m)
207 60% +
Stykkishólmur
Stofndýpkun hafnar við flotbryggjur og víðar
    (áætlað magn 10.000 m3)
46,7 75%
Vesturbyggð
Bíldudalur:
Lengja flotbryggju (20 m) 9,3 60%
Lenging stórskipakants, stálþil, þekja
    og lagnir (105 m, dýpi 8–10 m)
91,6 152,1 60% +
Bolungarvík
Endurbygging Brjóts, fremri hluti, stálþil,
    lagnir og þekja (78 m, dýpi 9 m)
82,3 97,8 75% +
Endurbygging Grundargarðs 27,2 85%
Ísa­fjarðarbær
Ísa­fjörður:
Innsiglingarmerki, 2 stk. í Skutulsfirði,
    endurnýjuð
4,0 60%
Skagaströnd
Endurbygging Ásgarðs, stálþil, þekja
    og lagnir (120 m, dýpi 6 m)
4 ,2 179,8 156,2 75%
Skaga­fjörður
Sauðárkrókur:
Varnargarður við nýja smábáta­höfn (80 m) 21,0 60%
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Fjallabyggð
Siglu­fjörður:
Endurnýjun hafnarbryggju, stálþil, þekja
    og lagnir (205 m, dýpi 6–10m)
167,0 153,0 75%
Stofndýpkun rennu og við bryggju
    (50.000 m3, dýpi 8,5 m)
73,0 60%
Hafnasamlag Norðurlands
Akureyri:
Hafnsögubátur með a.m.k. 40 tonna togkrafti
    (upphæð án vsk.)
40,2 120,2 314,6 60%
Dalvík
Ný bryggja, undir­búningur og hönnun 41,3 60%
Vopna­fjörður
Dýpkun og breikkun innsiglingarrennu 11,2 56,5 60% +
Djúpivogur
Flotbryggja, landgangur (80 m) 41,2 60%
SUÐURKJÖRDÆMI
Horna­fjörður
Viðhaldsdýpkun í höfn (áætlað 25.000 m3/ár) 40,2 60%
Dýpkun á Grynnslum fyrir utan Horna­fjarðarós 72,2 60%
Vestmannaeyjar
Dýpkun við Hörgaeyrargarð 63,7 60%
Þorláks­höfn
Dýpkun í innsiglingu og höfn
    (áætlað 30.000 m3)
37 ,1 60%
Undir­búningur að stækkun Þorlákshafnar 42,6 60%
Dýpkun snúningssvæðis, þvermál 200 m
    (65.000 m3, rif 120 m)
40 ,0 133,0 250,0 60%
Endurbygging Svartaskersbryggju 20,0 165,3 75% +
Grindavík
Endurbygging Miðgarðs, stálþil (180 m) 194,0 111,1 144,9 75% +
Þilskurður og dýpkun við Miðgarð (4.000 m3) 129,4 60% +
Sandgerði
Endurbygging Suðurbryggju, stálþil (145 m) 97,0 75% +
Óskipt
Frum­rannsóknir 6,0 10,0 20,0 100%
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 0,6 143,4 99,1 76,2 85%
Samtals áætlað í grunnneti 287,4 1.242,1 1.333,9 1.579,8
Áætluð skipting vegna viðhaldsdýpkana
Grundar­fjörður, Suður­höfn (5.000 m3) 8,5 85%
Ísa­fjörður, innsiglingarrenna (15.000 m3) 22,3 85%
Dalvík, dýpkun innan hafnar (10.000 m3) 15,0 85%
Horna­fjörður, í höfn (25.000 m3/ár) 41,4 42,6 43,9 85%
Vestmannaeyjar, í innsiglingu og höfn
    (45.000 m3)
74,3 85%
Óskipt 0,6 27,7 19,2 23,8 85%


Tafla 5. Sundurliðun framkvæmda í höfnum utan grunnnets.
     Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn.
Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr.
Höfn 2015 2016 2017 2018 Hlutur ríkissj. 2019+ Fram­hald
Verkefni
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Vesturbyggð
Patreks­fjörður:
Flotbryggja með (40 m) 20,0 60%
Dýpkun við flotbryggju (2.000 m3) 4,4 60%
Grjótvörn við Oddann endurbyggð og styrkt
    á um 160 m kafla (3.900 m3)
27,0 85%
Ísa­fjarðarbær
Suðureyri:
Endurbygging Vesturkants, stálþil
    (60 m, dýpi 6 m)
7,1 61,6 75% +
Norður­fjörður
Dýpkun smábátahafnar (700 m² í -2,5 m) 12,4 75%
Flotbryggja (20m) 13,4 75%
Strandabyggð, Hólmavík
Fljótandi öldubrjótur til að skýla
    smábátaaðstöðu (30 x 3 m flot)
18 ,5 75%
Endurbygging stálþils (50 m dýpi 6 m) 50 90% +
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Hafnasamlag Norðurlands
Grenivík:
Dýpkun innan hafnar 8,3 60%
Breiðdalsvík
Lenging á flotbryggju (10 m) 11,0 75%
Uppgjör á flotbryggju (10 m) 19,0 75%
Samtals áætlað utan grunnnets 77,0 57,0 7,1 111,6


Sjóvarnir 2015–2018.
Tafla 6. Fjárveitingar til sjóvarna.
Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr.
Kjördæmi 2015 2016 2017 2018 Samtals Skýringar
Sveitarfélag
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Snæfellsbær 25,5 25,5 Hellnar, Hellissandur, Ólafsvík
Dalabyggð 9,5 9,5 Við Ægis­braut
Reykhólahreppur 9,3 9,3 Flatey
Skagaströnd, ­sveitarfélag 11,2 11,2 Norðan við Réttarholt
Skagabyggð 14,4 14,4 Víkur, Kálfshamarsvík
Skaga­fjörður, ­sveitarfélag 8,5 8,5 Reykir á Reykjaströnd,
    Hraun í Fljótum
8 ,5 34,9 25,5 9,5 78,4
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Dalvíkurbyggð 18,0 19,1 37,1 Árskógssandur, vestan hafnar
    og við Brimnes, Hauganes
    og Dalvík
Svalbarðsstrandarhreppur 5 ,4 5,4 Norðan tjarnar
Borgar­fjarðarhreppur 17,1 17,1 Við Merki í átt að Sæbakka
Seyðis­fjörður 13,1 13,1 Við Sunnuver og Hafsíld
Fjarðabyggð 8,8 8,8 Mjóeyri við Eskifjörð
23,4 30,2 27,9 0,0 81,5
SUÐURKJÖRDÆMI
Horna­fjörður 17,5 17,5 Suðurfjörur
Mýrdalshreppur 32,4 100,5 132,9 Austan Víkurár, sandfangari;
    styrking eldri sandfangara.
Árborg, ­sveitarfélag 9,7 9,7 Eyrar­bakki, flóðvörn neðan
    við Baugsstaðarjómabúið
Grindavík 9,7 9,7 Arfadalsvík
Sandgerðisbær 22,9 22,9 Norðurkotstjörn,
    sunnan Setbergs,
    sunnan Hvalsnestorfu
Gerðahreppur 33 ,9 33,9 Við Garðskagavita,
    Netfiskur–Lambastaðavör,
    golfvöllur í Leiru
Vogar, ­sveitarfélag 15,5 15,5 Norðan Marargötu,
    Breiðagerðisvík.
74 ,3 25,2 42,1 100,5 242,1
SUÐVESTURKJÖRDÆMI
Garðabær (Álftanes svf.) 11,6 11,6 Við Skansinn
Seltjarnarnes 18,1 18,1 Gróttueiði, við Ráðagerði
0,0 18,1 11,6 0,0 29,7
Óskipt 0,0 0,8 2,9 0,0 3,7
Sjóvarnir samtals 106,2 109,2 110,0 110,0 435,4
Sjóvarnir, fjárveiting 106,2 109,2 110,0 110,0 435,4
Fjárveiting alls
    til ráðstöfunar
106 ,2 109,2 110,0 110,0 435,4


Tafla 7. Framkvæmdir við sjóvarnir.
     Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn.
Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr.
Sveitarfélag 2015 2016 2017 2018 Hlutur
ríkissj.
Verkefni, sjóvarnir
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Snæfellsbær
Hellnar við Gróuhól (100 m – 1.200 m3) 11,0 7/8
Hellissandur, við Hellis­braut 1 (100 m – 1.800 m3) 9,6 7/8
Ólafsvík, við Ennis­braut 23–37 (160 m – 1.600 m3) 8,6 7/8
Dalabyggð
Sjóvörn við Ægis­braut, styrking (250 m – um 2.000 m3) 10,9 7/8
Reykhólahreppur
Flatey, sjóvörn við gamla þorpið (um 25–30 m – 600 m3) 10,6 7/8
Skagaströnd, ­sveitarfélag
Norðan við Réttarholt, sjóvörn við Landsendarétt
    (200 m – 2.200 m3)
12,8 7/8
Skagabyggð
Víkur, milli fjárhúss og sögunarhúss (180 m – 2.000 m3) 11,3 7/8
Kálfshamarsvík, eiðið nær landi (80 m – 1.000 m3) 5,1 7/8
Skaga­fjörður, ­sveitarfélag
Reykir á Reykjaströnd, við Grettislaug (70 m – 900 m3) 7,5 7/8
Hraun í Fljótum, við Stakkgarðshólma (20 m – 300 m3) 2,2 7/8
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Dalvíkurbyggð
Dalvík, lenging á sjóvörn austan hafnar
    (100 m – 1.600 m3)
11,0 7/8
Árskógssandur, vestan hafnar, lengja vörn í norður
    (80 m – 1.600 m3)
10,8 7/8
Árskógssandur, Brimnes, framan við fjárhús
    (80 m – 1.500 m3)
10 ,0 7/8
Hauganes, vestan hafnar
    (80 m – 1.600 m3)
10 ,6 7/8
Svalbarðsstrandarhreppur
Norðan tjarnar (100 m – 1.000 m3) 6,2 7/8
Borgar­fjarðarhreppur
Við Merki í átt að Sæbakka (300 m – 4.000 m3) 19,5 7/8
Seyðis­fjörður
Við Sunnuver og Hafsíld (200 m – 2500 m3) 15,0 7/8
Fjarðabyggð
Mjóeyri við Eskifjörð (160 m – 2000 m3) 10,0 7/8
SUÐURKJÖRDÆMI
Horna­fjörður
Suðurfjörur, rofvörn (um 175 m – 2.300 m3) 20,0 7/8
Mýrdalshreppur
Sjóvörn við Víkurá, endurbygging sandfangara
    (10.000 m3)
70,0 7/8
Sjóvörn austan Víkurár, sandfangari (300 m – 50.000 m3) 37,0 44,8 7/8
Vestmannaeyjar
Endurbygging sjóvarnar á Þrælaeiði, verk frá 2013
    (150 m – 2.000 m3)
7/8
Árborg, ­sveitarfélag
Flóðvörn neðan við Baugsstaðarjómabúið
    (80 m – 1.600 m3)
4,9 7/8
Eyrar­bakki, endurbygging sjóvarnar móts
    við Eyrargötu 49 (80 m – 1.200 m3)
6,2 7/8
Grindavíkurbær
Arfadalsvík syðst, við fjárhús Gerðistanga (svæði
    á náttúruminjaskrá) (120 m –1.400 m3)
8,0 7/8
Sunnan Staðarbótar, ýta upp malarkambi
    í skörð í sjávarkambi
3,1 7/8
Sandgerðisbær
Norðurkotstjörn, endurbyggja og styrkja vörn við æðarvarp (300 m – 2.200 m3) 10,8 7/8
Eyktarhólmi – Hólkot, sunnan Setbergs
    (um 100 m –1.500 m3)
7 ,7 7/8
Sunnan Hvalsnestorfu við Hrossatjörn
    (100 m –1.500 m3)
7 ,7 7/8
Gerðahreppur
Vestan bílaplans hjá Garðskagavita, endurbyggja
    vörnina (85 m – 1.300 m3)
6 ,2 7/8
Nesfiskur – Lambastaðavör, endurbyggja vörn á þremur
    stöðum (alls um 350 m – 3.500 m3)
17 ,5 7/8
Golfvöllur Leiru, endurbyggja vörn meðfram innri hluta
    4. ­brautar (um 300 m – 3.000 m3)
15 ,0 7/8
Vogar, ­sveitarfélag
Norðan Marargötu, hækka og styrkja sjóvörn
    (180 m – 1.000 m3)
5,1 7/8
Vatnsleysuströnd við Breiðagerðisvík
    (200 m – 2.500 m3)
12,7 7/8
SUÐVESTURKJÖRDÆMI
Garðabær (Álftanes)
Bessa­staðanes, sjóvörn við Skansinn (190 m – 2.400 m3) 13,3 7/8
Seltjarnarnes
Sjóvörn á Gróttueiði (250 m – 3.000 m3) 15,0 7/8
Við Ráðagerði, milli garða sem komnir eru
    (80 m – 1.000 m3)
5,7
Óskipt
Óskipt til sjóvarna 0,9 3,3 7/8
Heildarkostn­aður við sjóvarnir samtals 121,4 124,8 125,7 125,7


2. FLUGVELLIR OG FLUGLEIÐSÖGUÞJÓNUSTA.

2.1 Tekjur og framlög.
Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr. 2015 2016 2017 2018 Samtals
Markaðar tekjur 0 0 0 0 0
Beint framlag úr ríkissjóði 2.032 2.412 2.277 2.419 9.139
Mótframlag vegna þjónustugjalda 160 160 160 480
Tekjur og framlög samtals 2.032 2.572 2.437 2.579 9.619
Við­skipta­hreyfingar 0 0 0 0 0
Til ráðstöfunar 2.032 2.572 2.437 2.579 9.619


2.2 Rekstur og þjónusta.
2015 2016 2017 2018 Samtals
Rekstur og þjónusta
Isavia ohf. 1.485 1.532 1.532 1.532 6.082
Mótframlag vegna þjónustugjalda 160 160 160 480
Rekstur alls 1.485 1.692 1.692 1.692 6.562
Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar 371 733 684 750 2.538
Stofnkostn­aður
Flugvellir í grunnneti 151 110 25 100 386
Aðrir flugvellir/lendingarstaðir 0
Sameiginleg verkefni 26 36 36 36 134
Samtals stofnkostn­aður 177 146 61 136 520
Samtals viðhald og stofnkostn­aður 547 879 745 886 3.057
Gjöld alls 2.032 2.572 2.437 2.579 9.619


2.3 Stofnkostn­aður.
2015 2016 2017 2018 Samtals
Alþjóðaflugvellir í grunnneti
Reykjavík 0
Akureyri 50 110 25 100 285
Egilsstaðir 0
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 50 110 25 100 285
Aðrir flugvellir í grunnneti
Vestmannaeyjar 0
Ísa­fjörður 0
Þingeyri 0
Bíldudalur 0
Gjögur 101 101
Sauðárkrókur 0
Grímsey 0
Þórs­höfn 0
Vopna­fjörður 0
Horna­fjörður 0
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 101 101
Aðrir flugvellir og lendingarstaðir 0
Sameiginleg verkefni
AIS/GPS/flugprófanir/upplýsingaþjónusta 6 6 6 6 24
Til leiðréttingar og brýnna verkefna 20 30 30 30 110
Samtals sam­eigin­leg verkefni 26 36 36 36 134
Samtals stofnkostn­aður 177 146 61 136 520


2.4 Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar.
Verðlag fjárlaga 2015. Fjárhæðir í millj. kr. 2015 2016 2017 2018 Samtals
ALÞJÓÐAFLUGVELLIR Í GRUNNNETI
Reykjavík
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 15 14 32 7 68
Byggingar og búnaður 6 24 14 24 68
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 10 11 219 118 358
Akureyri
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 18 47 101 166
Byggingar og búnaður 14 7 14 35
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 8 20 151 30 209
Egilsstaðir
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 3 50 59 407 519
Byggingar og búnaður 10 5 8 23
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 5 31 29 53 118
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 65 221 617 661 1.564
AÐRIR FLUGVELLIR Í GRUNNNETI
Vestmannaeyjar
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 2 52 56 110
Byggingar og búnaður 6 6
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika
    / ljós aflögð
4 13 17
Ísa­fjörður
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 1 1 14 2 19
Byggingar og búnaður 9 9
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 7 7
Bíldudalur
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 1 1
Byggingar og búnaður 1 1
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 2 21 23
Gjögur
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 1 1
Byggingar og búnaður 1 1
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 62 11 73
Húsa­vík
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (bundin slitlög) 77 1 78
Byggingar og búnaður 23 6 29
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 92 50 142
Grímsey
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 1 1
Byggingar og búnaður 1 1 2
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 2 26 28
Þórs­höfn
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 87 87
Byggingar og búnaður 1 1
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 2 2
Vopna­fjörður
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 20 1 21
Byggingar og búnaður 1 1
Ýmis leiðsögu-og ljósabúnaður og leiðr. frávika 79 2 81
Horna­fjörður
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 1 1 2
Byggingar og búnaður 2 2
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 7 123 2 132
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 294 425 67 89 877
AÐRIR FLUGVELLIR OG LENDINGARSTAÐIR
Þingeyri
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 9 9
Byggingar og búnaður 0
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 0
Sauðárkrókur
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 1 1
Byggingar og búnaður 2 3 5
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 0
Bakki
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 0
Byggingar og búnaður 0
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðr. frávika 0
Rif
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 1 1
Mývatn
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 0
Stóri-Kroppur
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 0
Sandskeið
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða 0
Breiðdalsvík
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) Loka 0
Borgar­fjörður eystri
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 0
Norð­fjörður
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 75 75
Djúpivogur
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 0
Kópasker
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 0
Stykkishólmur
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 0
Búðardalur
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 0
Reykhólar
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 4 4
Hólmavík
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 0
Blönduós
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 5 5
Raufar­höfn
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 0
Fagurhólsmýri
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (malar­braut) 0
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 12 87 100
Samtals viðhald og reglubundin
    endurnýjun búnaðar
371 733 684 750 2.538


Neðanmálsgrein: 1
1    Fjáraukalög fyrir árið 2015.