Útbýting 145. þingi, 81. fundi 2016-02-29 15:01:48, gert 1 7:41
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 26. febr.:

Fjármálafyrirtæki, 561. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 898.

Fullnusta refsinga, 332. mál, nál. meiri hluta allsh.- og menntmn., þskj. 904; brtt. meiri hluta allsh.- og menntmn., þskj. 905.

Útlendingar, 560. mál, frv. meiri hluta allsh.- og menntmn., þskj. 897.

Útbýtt á fundinum:

Aldurssamsetning æðstu stjórnar ráðuneytisins og stofnana þess, 438. mál, svar fjmrh., þskj. 901.

Ábendingar um breytingar á starfsreglum verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar, 535. mál, svar umhvrh., þskj. 899.

Áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja, 230. mál, skýrsla utanrrh., þskj. 906.

Beiting lagaákvæða um heimild til að krefja útlendinga um greiðslu kostnaðar, 480. mál, svar innanrrh., þskj. 903.

Endurskoðun starfsreglna verkefnisstjórnar um rammaáætlun, 532. mál, svar umhvrh., þskj. 900.

Námskeið og þjálfun lögreglumanna erlendis, 365. mál, svar innanrrh., þskj. 902.