Dagskrá 145. þingi, 22. fundi, boðaður 2015-10-19 15:00, gert 20 8:6
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 19. okt. 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afsláttur af stöðugleikaskatti.
    2. Verkföll og launakröfur ríkisstarfsmanna.
    3. Loftslagsráðstefnan í París.
    4. Nýir kjarasamningar og verðbólga.
    5. Verkföll í heilbrigðiskerfinu.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  2. Efnahagsleg áhrif af komu flóttamanna, fsp. RM, 196. mál, þskj. 201.
  3. Skattar og gjöld á vistvæn ökutæki og eldsneyti, fsp. KaJúl, 221. mál, þskj. 229.
  4. Húsnæði St. Jósefsspítala, fsp. KaJúl, 222. mál, þskj. 230.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  5. Undirbúningur búvörusamninga og minnkuð tollvernd, fsp. SJS, 161. mál, þskj. 161.
  6. Dýravernd, fsp. SSv, 207. mál, þskj. 213.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  7. Háskólarnir í Norðvesturkjördæmi, fsp. KJak, 201. mál, þskj. 207.
  8. Tónlistarsafn Íslands, fsp. KJak, 202. mál, þskj. 208.
    • Til iðnaðar- og viðskiptaráðherra:
  9. Atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu, fsp. HR, 234. mál, þskj. 250.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um skrifleg svör.
  3. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.