Dagskrá 145. þingi, 38. fundi, boðaður 2015-11-23 15:00, gert 24 7:50
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 23. nóv. 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
    2. Fjárþörf Landspítalans.
    3. Kjör öryrkja.
    4. Umferð um friðlandið á Hornströndum.
    5. Atgervisflótti ungs fólks.
    • Til forsætisráðherra:
  2. Flugvallarsvæðið í Vatnsmýrinni, fsp. HKH, 158. mál, þskj. 158.
    • Til félags- og húsnæðismálaráðherra:
  3. Trygging fyrir efndum húsaleigu, fsp. BirgJ, 313. mál, þskj. 361.
  4. Niðurstöður og úrbótatillögur í skýrslu um ofbeldi gegn fötluðum konum, fsp. KaJúl, 335. mál, þskj. 402.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Biðlisti vegna greiningar á athyglisbresti með ofvirkni (ADHD), fsp. SII, 318. mál, þskj. 368.
    • Til innanríkisráðherra:
  6. Refsingar vegna fíkniefnabrota, fsp. HKH, 257. mál, þskj. 279.
  7. Lögmæti smálána, fsp. HHG, 311. mál, þskj. 359.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.