Dagskrá 145. þingi, 48. fundi, boðaður 2015-12-07 15:00, gert 8 7:40
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. des. 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lækkun tryggingagjalds.
    2. Framlagning stjórnarmála.
    3. Upphæð veiðigjalda.
    4. Upplýsingar um fjölda íbúða í byggingu.
    5. Samkeppni á bensínsölumarkaði.
  2. Fjáraukalög 2015, stjfrv., 304. mál, þskj. 350, nál. 528 og 563, brtt. 529, 530, 531, 532, 533, 562 og 564. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Landhelgisgæsla Íslands, stjfrv., 264. mál, þskj. 291. --- 3. umr.
  4. Mannréttindasáttmáli Evrópu, stjfrv., 329. mál, þskj. 391. --- 3. umr.
  5. Húsaleigulög, stjfrv., 399. mál, þskj. 545. --- 1. umr.
  6. Húsnæðisbætur, stjfrv., 407. mál, þskj. 565. --- 1. umr.
  7. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 397. mál, þskj. 543. --- 1. umr.
  8. Málefni aldraðra o.fl., stjfrv., 398. mál, þskj. 544. --- 1. umr.
  9. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 396. mál, þskj. 542. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilhögun þingfundar.