Dagskrá 145. þingi, 81. fundi, boðaður 2016-02-29 15:00, gert 1 7:41
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 29. febr. 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Verðtrygging búvörusamnings.
    2. Hús íslenskra fræða.
    3. Hagnaður bankanna og vaxtamunur.
    4. Uppbygging ferðamannastaða og samgöngukerfis.
    5. Skýrsla um öryggi á ferðamannastöðum.
    • Til forsætisráðherra:
  3. Framlög í aldarafmælissjóð Háskóla Íslands, fsp. KJak, 212. mál, þskj. 220.
  4. Vinnuheimilið að Kleppjárnsreykjum o.fl., fsp. KJak, 248. mál, þskj. 268.
  5. Brottflutningur íslenskra ríkisborgara, fsp. SJS, 348. mál, þskj. 426.
  6. Markmið verkefnisins Ísland 2020 -- sókn fyrir atvinnulíf og samfélag, fsp. KJak, 350. mál, þskj. 447.
  7. Framkvæmd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, fsp. SJS, 505. mál, þskj. 804.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  8. Innleiðing nýrra náttúruverndarlaga, fsp. SSv, 468. mál, þskj. 751.
    • Til félags- og húsnæðismálaráðherra:
  9. Styrkir og uppbætur til bifreiðakaupa hreyfihamlaðra, fsp. SÞÁ, 516. mál, þskj. 819.
  10. Endurskoðun á reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna, fsp. PVB, 518. mál, þskj. 821.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Rannsóknir í ferðaþjónustu, fsp., 464. mál, þskj. 747.
  2. Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa, fsp., 511. mál, þskj. 810.
  3. Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa, fsp., 513. mál, þskj. 812.