Dagskrá 145. þingi, 124. fundi, boðaður 2016-06-02 10:30, gert 10 9:32
[<-][->]

124. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 2. júní 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fullgilding Parísarsáttmálans.
    2. Málefni hælisleitenda.
    3. Fjöldi kvenna í löggæslu og utanríkisþjónustu.
    4. Sala Landsbankans á eignarhlut sínum í Borgun.
    5. Mansal og undirboð á vinnumarkaði.
  2. Almennar íbúðir, stjfrv., 435. mál, þskj. 1291, nál. 1390, brtt. 1391 og 1404. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, stjfrv., 763. mál, þskj. 1283, nál. 1387. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Skattar og gjöld, stjfrv., 667. mál, þskj. 1095, nál. 1372 og 1376, brtt. 1374. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Grunnskólar, stjfrv., 675. mál, þskj. 1103, nál. 1380 og 1381. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Útlendingar, stjfrv., 728. mál, þskj. 1180, nál. 1400, brtt. 1401. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 798. mál, þskj. 1392. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  8. Húsaleigulög, stjfrv., 399. mál, þskj. 1406. --- 3. umr.
  9. Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti, stjfrv., 668. mál, þskj. 1407. --- 3. umr.
  10. Brunavarnir, stjfrv., 669. mál, þskj. 1408. --- 3. umr.
  11. Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, stjfrv., 671. mál, þskj. 1409. --- 3. umr.
  12. Ný skógræktarstofnun, stjfrv., 672. mál, þskj. 1410. --- 3. umr.
  13. Evrópska efnahagssvæðið, stjfrv., 688. mál, þskj. 1116. --- 3. umr.
  14. Lögreglulög, stjfrv., 658. mál, þskj. 1411. --- 3. umr.
  15. Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda, frv., 797. mál, þskj. 1384. --- 2. umr.
  16. Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, þáltill., 789. mál, þskj. 1358, nál. 1403. --- Síðari umr.
  17. Húsnæðisbætur, stjfrv., 407. mál, þskj. 565, nál. 1427, brtt. 1428. --- 2. umr.
  18. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 801. mál, þskj. 1402. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  19. Ársreikningar, stjfrv., 456. mál, þskj. 730, nál. 1422. --- 2. umr.
  20. Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró), stjtill., 788. mál, þskj. 1347, nál. 1425 og 1431. --- Síðari umr.
  21. Rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., þáltill., 791. mál, þskj. 1367. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.