Fundargerð 145. þingi, 20. fundi, boðaður 2015-10-14 15:00, stóð 15:00:26 til 16:35:45 gert 14 16:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

miðvikudaginn 14. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 135 og 181 mundu dragast.


Um fundarstjórn.

Beiðni um sérstaka umræðu.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Störf þingsins.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja.

Beiðni um skýrslu SII o.fl., 230. mál. --- Þskj. 246.

[15:39]

Horfa


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1. umr.

Stjfrv., 156. mál. --- Þskj. 156.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[16:34]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:35.

---------------