Fundargerð 145. þingi, 25. fundi, boðaður 2015-10-22 10:30, stóð 10:33:03 til 16:58:30 gert 23 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

fimmtudaginn 22. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Dagskrá næsta fundar.

[10:33]

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu fjögurra þingmanna.

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:45]

Horfa


Forsendur stöðugleikaframlaga.

[11:46]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Stöðugleikaskattur og stöðugleikaframlög.

[11:53]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Refsirammi í fíkniefnamálum.

[12:01]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Flóttamannamálin.

[12:09]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Hælisleitendur.

[12:16]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

[Fundarhlé. --- 12:25]


Sérstök umræða.

Gjaldtaka á ferðamannastöðum.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[14:10]

Útbýting þingskjala:


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91, nál. 285 og 299.

[14:12]

Horfa

Umræðu frestað.

[16:56]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--6. mál.

Fundi slitið kl. 16:58.

---------------