Fundargerð 145. þingi, 85. fundi, boðaður 2016-03-09 15:00, stóð 15:01:41 til 19:53:09 gert 10 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

miðvikudaginn 9. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Eggerts Haukdals.

[15:01]

Horfa

Forseti minntist Eggerts Haukdals, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 2. mars sl.

[Fundarhlé. --- 15:06]


Mannabreytingar í nefndum.

[15:10]

Horfa

Forseti tilkynnti að Valgerður Gunnarsdóttir tæki sæti sem aðalmaður og Unnur Brá Konráðsdóttir sem varamaður í Íslandsdeild Evrópuráðsins og Brynjar Níelsson tæki sæti sem aðalmaður í Norðurlandaráði.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:11]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Ríkisjarðir. Fsp. SilG, 541. mál. --- Þskj. 858.

Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 495. mál. --- Þskj. 786.

Kennitöluflakk. Fsp. BP, 522. mál. --- Þskj. 827.

[15:12]

Horfa

[15:12]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:14]

Horfa


Arðgreiðslur tryggingafélaganna.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Upplýsingar um eignir í skattaskjólum, opinber innkaup.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Framkoma tryggingafélaganna.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Lög um fóstureyðingar.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Áfengis- og vímuvarnastefna.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Um fundarstjórn.

Ummæli ráðherra í fyrirspurnatíma.

[15:51]

Horfa

Málshefjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Kosning aðalmanns í stað Svavars Kjarrvals, í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Eysteinn Jónsson.


Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 420. mál (stöðugleikaframlag). --- Þskj. 618, nál. 909.

[15:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi, 3. umr.

Stjfrv., 369. mál (miðastyrkir). --- Þskj. 923.

Enginn tók til máls.

[16:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 969).


Neytendasamningar, 3. umr.

Stjfrv., 402. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 548.

Enginn tók til máls.

[16:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 970).


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. VBj o.fl., 57. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 57.

[16:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, fyrri umr.

Þáltill. LRM o.fl., 102. mál. --- Þskj. 102.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Bann við mismunun, 1. umr.

Frv. FrH o.fl., 144. mál (réttindi fatlaðs fólks). --- Þskj. 144.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Samningsveð, 1. umr.

Frv. BirgJ o.fl., 576. mál (fasteignaveðlán, fullnusta kröfu, lyklafrumvarp). --- Þskj. 936.

[18:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Leiðsögumenn ferðamanna, 1. umr.

Frv. ÁsF o.fl., 28. mál (heildarlög). --- Þskj. 28.

[18:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Spilahallir, 1. umr.

Frv. WÞÞ o.fl., 51. mál (heildarlög). --- Þskj. 51.

[18:46]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:49]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 19:53.

---------------