es
Fundargerð 145. þingi, 90. fundi, boðaður 2016-03-17 10:30, stóð 10:30:56 til 15:03:00 gert 17 16:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

fimmtudaginn 17. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Erlend skattaskjól. Fsp. SSv, 590. mál. --- Þskj. 964.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Orð utanríkisráðherra um hagsmuni þingmanns.

[10:31]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:36]

Horfa


Eignir í skattaskjólum.

[10:36]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Ríkisstjórnarsamstarfið.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Hagsmunaskráning þingmanna.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Aðkoma forsætisráðherra að samningum um slitabú föllnu bankanna.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Svar við fyrirspurn um Borgunarmálið.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Húsnæðissamvinnufélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 370. mál (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga). --- Þskj. 503, nál. 999, brtt. 1000.

[11:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Seðlabanki Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 420. mál (stöðugleikaframlag). --- Þskj. 968, nál. 1001.

[11:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1043).


Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna, frh. síðari umr.

Stjtill., 543. mál. --- Þskj. 862, nál. 950.

[11:25]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1044).


Utanríkis- og alþjóðamál, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 611. mál. --- Þskj. 1009.

[11:26]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Norræna ráðherranefndin 2015, ein umr.

Skýrsla samstrh., 608. mál. --- Þskj. 996.

[14:56]

Horfa

Umræðu lokið.

[15:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:03.

---------------