Fundargerð 145. þingi, 156. fundi, boðaður 2016-09-23 11:00, stóð 11:01:38 til 16:26:32 gert 26 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

156. FUNDUR

föstudaginn 23. sept.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[11:01]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 11:34]


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá.

[11:50]

Horfa

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 681. mál (evrópskar reglur um fjármálaeftirlit, EES-reglur). --- Þskj. 1109, nál. 1674, 1675 og 1678.

[12:26]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1699).


Orð þingmanna um stjórnarskrárbrot.

[13:09]

Horfa

Forseti gerði athugasemd við orðaval nokkurra þingmanna.

[Fundarhlé. --- 13:10]


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins og afgreiðsla mála fyrir þinglok.

[13:40]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka, 1. umr.

Stjfrv., 876. mál. --- Þskj. 1696.

[14:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 1. umr.

Stjfrv., 854. mál. --- Þskj. 1621.

[15:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 679. mál (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). --- Þskj. 1107.

[16:04]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Horfa

[16:25]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:26.

---------------