Fundargerð 145. þingi, 158. fundi, boðaður 2016-09-27 11:00, stóð 11:01:32 til 20:17:22 gert 28 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

158. FUNDUR

þriðjudaginn 27. sept.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreyting í nefnd.

[11:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Vigdís Hauksdóttir tæki sæti varamanns í Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu í stað Ásmundar Einars Daðasonar.


Tilhögun þingfundar.

[11:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði klukkustundar langt hádegishlé vegna nefndafunda.

[11:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála fyrir þinglok.

[11:02]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:32]

Horfa


Einkarekstur í heilsugæslunni.

[11:32]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Kjarabætur til öryrkja og ellilífeyrisþega.

[11:39]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Niðurgreitt innanlandsflug.

[11:46]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Tilfærsla málaflokka milli ráðuneyta.

[11:55]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 873. mál (breyting á A-deild sjóðsins). --- Þskj. 1689.

[12:02]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:58]

[14:02]

Horfa

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald og lok þingstarfa.

[17:47]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Fjáraukalög 2016, 1. umr.

Stjfrv., 875. mál. --- Þskj. 1695.

[18:03]

Horfa

[18:57]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:58]

[20:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[20:16]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--6. mál.

Fundi slitið kl. 20:17.

---------------