Fundargerð 145. þingi, 171. fundi, boðaður 2016-10-13 10:00, stóð 10:04:46 til 12:27:00 gert 13 13:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

171. FUNDUR

fimmtudaginn 13. okt.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:04]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir tilhögun þingstarfa dagsins.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í umræðu.

[10:05]

Horfa

Málshefjandi var menntamálaráðherra Illugi Gunnarsson.


Stofnun millidómstigs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 874. mál. --- Þskj. 1798.

[10:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1818).


Fasteignalán til neytenda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 383. mál (heildarlög). --- Þskj. 1799, brtt. 1797.

[10:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1819).


Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 787. mál. --- Þskj. 1800.

[10:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1820).


Útlendingar, frh. 3. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 893. mál (frestun réttaráhrifa). --- Þskj. 1767.

[10:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1821).


Grænlandssjóður, frh. 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 894. mál. --- Þskj. 1773.

[10:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1822).


Afbrigði um dagskrármál.

[10:11]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 899. mál. --- Þskj. 1805.

[10:11]

Horfa

[10:12]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1823).


Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 449. mál. --- Þskj. 667, nál. 1809.

[10:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum, síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 895. mál. --- Þskj. 1787, nál. 1811.

[10:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Útreikningar í lánasjóðsfrumvarpinu.

[10:26]

Horfa

Málshefjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Félagsleg aðstoð, 2. umr.

Frv. GStein o.fl., 776. mál (bifreiðastyrkir). --- Þskj. 1313, nál. 1813.

[10:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, síðari umr.

Þáltill. HHG o.fl., 804. mál. --- Þskj. 1419, nál. 1810.

[10:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Frv. WÞÞ o.fl., 8. mál (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga). --- Þskj. 8, nál. 1812.

[10:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands, fyrri umr.

Þáltill. SIJ o.fl., 900. mál. --- Þskj. 1808.

[10:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.

[11:20]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:20]

Horfa


Almannatryggingar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 857. mál (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.). --- Þskj. 1807, nál. 1817.

[11:23]

Horfa

[11:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1824).


Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 449. mál. --- Þskj. 667, nál. 1809.

[12:17]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1825) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um framkvæmd fýsileikakönnunar á stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna.


Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum, frh. síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 895. mál. --- Þskj. 1787, nál. 1811.

[12:19]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1826).


Félagsleg aðstoð, frh. 2. umr.

Frv. GStein o.fl., 776. mál (bifreiðastyrkir). --- Þskj. 1313, nál. 1813.

[12:20]

Horfa


Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, frh. síðari umr.

Þáltill. HHG o.fl., 804. mál. --- Þskj. 1419, nál. 1810.

[12:23]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1827).


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Frv. WÞÞ o.fl., 8. mál (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga). --- Þskj. 8, nál. 1812.

[12:25]

Horfa

[12:26]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 12:27.

---------------