Ferill 604. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1173  —  604. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur um arð einkarekinna heilsugæslustöðva.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Verða gerðar kröfur til allra einkarekinna heilsugæslustöðva um að greiða ekki út arð af rekstrinum eins og fyrirhugað er að áskilja í rekstri þriggja nýrra stöðva sem ráðherra hefur ákveðið að bjóða út?

    Sömu kröfur verða gerðar til allra einkarekinna og opinberra heilsugæslustöðva á höfuð­borgar­svæðinu.