Dagskrá 146. þingi, 20. fundi, boðaður 2017-01-31 13:30, gert 1 7:57
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 31. jan. 2017

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Takmörkun á ferðafrelsi íslensks ríkisborgara.
    2. Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um meðferð á föngum.
    3. Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta og framtíð NATO.
    4. Mengun frá kísilverum.
    5. Sjómannaverkfallið.
  2. Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum (sérstök umræða).
  3. Sjúkratryggingar, frv., 80. mál, þskj. 137. --- 1. umr.
  4. Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga, þáltill., 79. mál, þskj. 136. --- Fyrri umr.
  5. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra, frv., 70. mál, þskj. 127. --- 1. umr.
  6. Heilbrigðisáætlun, þáltill., 57. mál, þskj. 114. --- Fyrri umr.
  7. Sjúkratryggingar, frv., 4. mál, þskj. 4. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Dráttur á birtingu tveggja skýrslna (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um stjórn þingflokks.