Fundargerð 146. þingi, 6. fundi, boðaður 2016-12-19 15:00, stóð 15:00:25 til 15:03:49 gert 19 16:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

mánudaginn 19. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Gunnar I. Guðmundsson tæki sæti Evu Pandoru Baldursdóttur, 5. þm. Norðvest.


Kosning í allsherjar- og menntamálanefnd skv. 13. og 14. gr. þingskapa.

[15:01]

Horfa

Við kosninguna kom fram listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og varð nefndin svo skipuð:

Aðalmenn:

Þórunn Egilsdóttir, formaður,

Nichole Leigh Mosty, 1. varaformaður,

Guðjón S. Brjánsson, 2. varaformaður,

Bryndís Haraldsdóttir,

Jón Gunnarsson,

Pawel Bartoszek,

Einar Brynjólfsson,

Svandís Svavarsdóttir,

Vilhjálmur Árnason.

Varamenn:

Andrés Ingi Jónsson,

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,

Óttarr Proppé,

Páll Magnússon,

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson,

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir,

Oddný G. Harðardóttir,

Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Fundi slitið kl. 15:03.

---------------