Fundargerð 146. þingi, 22. fundi, boðaður 2017-01-31 23:59, stóð 15:51:17 til 19:53:01 gert 1 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

þriðjudaginn 31. jan.,

að loknum 21. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:51]

Horfa


Sjúkratryggingar, 3. umr.

Frv. velfn., 80. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 137.

Enginn tók til máls.

[15:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 152).


Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 79. mál. --- Þskj. 136.

[15:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[16:52]

Útbýting þingskjala:


Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra, 1. umr.

Frv. JÞÓ o.fl., 70. mál. --- Þskj. 127.

[16:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Heilbrigðisáætlun, fyrri umr.

Þáltill. ELA o.fl., 57. mál. --- Þskj. 114.

[18:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 4. mál (samningar um heilbrigðisþjónustu). --- Þskj. 4.

[19:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[19:50]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:53.

---------------