Fundargerð 146. þingi, 31. fundi, boðaður 2017-02-23 10:30, stóð 10:30:10 til 19:55:42 gert 24 7:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

fimmtudaginn 23. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Málefni lánsveðshóps. Fsp. SJS, 90. mál. --- Þskj. 148.

[10:30]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að hádegishlé yrði milli kl. 13 og 14 vegna nefndarfundar.


Dagskrá næsta fundar.

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu sex þingmanna.

[10:31]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:41]

Horfa


Aðgerðir gegn skattundanskotum og aflandsfélögum.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Aðkoma ráðherra að lausn sjómannaverkfallsins.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar I. Guðmundsson.


Rekstrarvandi hjúkrunarheimila.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Kostnaður við ný krabbameinslyf.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Virðisaukaskattur af íþrótta- og æskulýðsstarfi.

[11:05]

Horfa

Spyrjandi var Willum Þór Þórsson.


Sérstök umræða.

Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.

[11:11]

Horfa

Málshefjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Sérstök umræða.

Staðan í ferðamálum - leiðir til gjaldtöku og skipting tekna.

[11:55]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Egilsdóttir.


Um fundarstjórn.

Umræða um næsta dagskrármál.

[12:36]

Horfa

Málshefjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.

[Fundarhlé. --- 12:41]


Um fundarstjórn.

Jafnréttisákvæði í frumvarpi um dómstóla.

[14:00]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., 1. umr.

Frv. TBE o.fl., 106. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 165.

[14:20]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:54]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--8 mál.

Fundi slitið kl. 19:55.

---------------