Fundargerð 146. þingi, 41. fundi, boðaður 2017-03-08 15:00, stóð 14:59:49 til 19:34:15 gert 9 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

miðvikudaginn 8. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Orð fjármálaráðherra um Alþingi, dagskrá þingsins o.fl.

[14:59]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Störf þingsins.

[15:29]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Menntamál og stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar.

[16:01]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Sérstök umræða.

Framtíðarsýn fyrir skapandi greinar.

[16:41]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Lokafjárlög 2015, 2. umr.

Stjfrv., 8. mál. --- Þskj. 8, nál. 310.

[17:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orlof húsmæðra, 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 119. mál (afnám laganna). --- Þskj. 178.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 120. mál (afnám lágmarksútsvars). --- Þskj. 179.

[18:50]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:32]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:34.

---------------