Fundargerð 146. þingi, 57. fundi, boðaður 2017-04-06 23:59, stóð 11:58:38 til 00:12:57 gert 7 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

fimmtudaginn 6. apríl,

að loknum 56. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:58]

Horfa


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 236. mál (frestun réttaráhrifa o.fl.). --- Þskj. 328 (með áorðn. breyt. á þskj. 543).

[11:59]

Horfa

[12:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 597).


Fyrirkomulag umræðu um fjármálaáætlun.

[12:04]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir fyrirkomulagi umræðunnar.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra við umræðu um fjármálaáætlun.

[12:05]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Fjármálaáætlun 2018--2022, frh. fyrri umr.

Stjtill., 402. mál. --- Þskj. 533.

[12:10]

Horfa

[Fundarhlé. --- 15:02]

[15:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.


Frestun á skriflegum svörum.

Fjölpóstur. Fsp. AIJ, 280. mál. --- Þskj. 390.

Olíuleit og -vinnsla á Drekasvæðinu. Fsp. HKn, 293. mál. --- Þskj. 405.

[00:11]

Horfa

[00:12]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--4. mál.

Fundi slitið kl. 00:12.

---------------