Fundargerð 146. þingi, 67. fundi, boðaður 2017-05-22 10:30, stóð 10:31:23 til 12:15:33 gert 22 13:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

mánudaginn 22. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Karólína Helga Símonardóttir tæki sæti Óttars Proppés, 7. þm. Suðvest., og Líneik Anna Sævarsdóttir tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 5. þm. Norðaust.

Karólína Helga Símonardóttir, 7. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Gögn um útgjöld til heilbrigðismála á Norðurlöndum. Fsp. JÞÓ, 466. mál. --- Þskj. 644.

[10:32]

Horfa


Afturköllun þingmáls.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 434 væri kölluð aftur.


Vísun máls til nefndar.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að 289. mál sem vísað var til efnahags- og viðskiptanefndar á 66. fundi hefði átt að fara til allsherjar- og menntamálanefndar.


Sérstök umræða.

Brexit og áhrifin á Ísland.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[11:11]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Frádráttarbær ferðakostnaður.

Fsp. ELA, 159. mál. --- Þskj. 226.

[11:13]

Horfa

Umræðu lokið.


Alexandersflugvöllur.

Fsp. ELA, 179. mál. --- Þskj. 250.

[11:26]

Horfa

Umræðu lokið.


Viðurkenning erlendra ökuréttinda.

Fsp. BjG, 300. mál. --- Þskj. 412.

[11:41]

Horfa

Umræðu lokið.


Diplómanám þroskahamlaðra í myndlist o.fl.

Fsp. SSv, 475. mál. --- Þskj. 658.

[11:56]

Horfa

Umræðu lokið.

[12:14]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 12:15.

---------------