Fundargerð 148. þingi, 5. fundi, boðaður 2017-12-19 13:30, stóð 13:31:15 til 18:08:00 gert 20 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

þriðjudaginn 19. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Velferðarmál.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Bankamál.

[13:40]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Ný stjórnarskrá, rannsókn á einkavæðingu bankanna.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Tannlæknaþjónusta við aldraða og öryrkja.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Fjármögnun kosningaauglýsinga.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:06]

Horfa


Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.

Beiðni um skýrslu HKF o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[14:07]

Horfa


Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.

Beiðni um skýrslu HKF o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[14:09]

Horfa


Sérstök umræða.

Ný vinnubrögð á Alþingi.

[14:09]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.

[Fundarhlé. --- 14:56]


Sérstök umræða.

,,Í skugga valdsins: metoo''.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Tilhögun umræðna.

[15:50]

Horfa

Forseti gat þess að samkomulag hefði náðst um ræðutíma við 7.--12. dagskrármál.


Bygging 5.000 leiguíbúða, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. JSV o.fl., 10. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 10.

[16:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.

[16:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. ÁslS o.fl., 21. mál (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 21.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 40. mál (kosningaaldur). --- Þskj. 40.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 24. mál (fæðingarhjálp). --- Þskj. 24.

[17:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 46. mál (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði). --- Þskj. 46.

[18:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:07]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:08.

---------------