Fundargerð 148. þingi, 37. fundi, boðaður 2018-03-08 10:30, stóð 10:30:52 til 11:19:31 gert 9 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 8. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ívilnunarsamningar. Fsp. ÓBK, 55. mál. --- Þskj. 57.

Vindorka. Fsp. HSK, 195. mál. --- Þskj. 274.

Formleg erindi frá heilbrigðisstofnunum. Fsp. BLG, 187. mál. --- Þskj. 261.

Dómsmál hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Fsp. ABBS, 204. mál. --- Þskj. 287.

[10:30]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Samræmd próf í íslensku.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Kjararáð.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Falskar fréttir og þjóðaröryggi.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Bankasýsla ríkisins.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Innleiðingarhalli EES-mála.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Um fundarstjórn.

Trúnaðarupplýsingar.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 286. mál (EES-reglur). --- Þskj. 388.

[11:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 138. mál. --- Þskj. 210, nál. 440.

[11:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stofnefnahagsreikningar, frh. síðari umr.

Stjtill., 65. mál. --- Þskj. 67, nál. 453.

[11:10]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 476).


Útgáfa vestnorrænnar söngbókar, síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 119. mál. --- Þskj. 188, nál. 468.

[11:12]

Horfa

[11:16]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 477).


Starfsemi og eftirlit Fiskistofu.

Beiðni um skýrslu OH o.fl., 347. mál. --- Þskj. 461.

[11:17]

Horfa

Út af dagskrá voru tekin 7.--12. mál.

Fundi slitið kl. 11:19.

---------------