Fundargerð 148. þingi, 62. fundi, boðaður 2018-05-28 15:00, stóð 15:01:33 til 16:24:03 gert 29 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

mánudaginn 28. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ásgerður K. Gylfadóttir tæki sæti Silju Daggar Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðurk., og Sara Elísa Þórðardóttir tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar, 3. þm. Reykv. n.

Ásgerður K. Gylfadóttir, 7. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fjórar skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum. Fsp. BjarnJ, 163. mál. --- Þskj. 237.

Aðgengi fatlaðs fólks. Fsp. VilÁ, 552. mál. --- Þskj. 837.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 282. mál. --- Þskj. 384.

Aðgengi fatlaðs fólks. Fsp. VilÁ, 551. mál. --- Þskj. 836.

Umhverfisvænar veiðar. Fsp. ÁlfE, 542. mál. --- Þskj. 810.

Fjölkerfameðferð við hegðunarvanda. Fsp. HallM, 537. mál. --- Þskj. 793.

Aðgengi fatlaðs fólks. Fsp. VilÁ, 556. mál. --- Þskj. 841.

Aðgengi fatlaðs fólks. Fsp. VilÁ, 553. mál. --- Þskj. 838.

Aðgengi fatlaðs fólks. Fsp. VilÁ, 549. mál. --- Þskj. 834.

[15:03]

Horfa

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[15:06]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:23]

Horfa


Borgarlína.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Bætt kjör hinna lægst launuðu.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Úttekt nefndar á barnaverndarmálum.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Stjórnsýsla ferðamála.

[15:43]

Horfa

Spyrjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Stuðningur við borgarlínu.

[15:51]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Aðgerðir vegna stöðu sauðfjárbænda.

[15:58]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Hreyfing og svefn grunnskólabarna.

Fsp. ÓGunn, 445. mál. --- Þskj. 643.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:23]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:24.

---------------