Fundargerð 148. þingi, 79. fundi, boðaður 2018-06-12 23:59, stóð 23:06:01 til 00:38:09 gert 13 9:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

þriðjudaginn 12. júní,

að loknum 78. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[23:06]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[23:06]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir tilhögun fundarstarfa.


Ferðamálastofa, 3. umr.

Stjfrv., 485. mál. --- Þskj. 1277, nál. 1290.

[23:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 581. mál (upprunatengdir ostar, móðurmjólk). --- Þskj. 936, nál. 1291.

[23:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 3. umr.

Stjfrv., 622. mál. --- Þskj. 1292.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðamálastofa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 485. mál. --- Þskj. 1277, nál. 1290.

[00:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1294).


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 581. mál (upprunatengdir ostar, móðurmjólk). --- Þskj. 936, nál. 1291.

[00:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1295) með fyrirsögninni:

Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (móðurmjólk).


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 622. mál. --- Þskj. 1292.

[00:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1296).


Þingfrestun.

[00:24]

Horfa

Forseti fór yfir störf 148. löggjafarþings og færði þingmönnum þakkir fyrir veturinn.

Oddný G. Harðardóttir, 6. þm. Suðurk., þakkaði forseta samstarfið fyrir hönd þingmanna.

Fundi slitið kl. 00:38.

---------------