Fundargerð 148. þingi, 81. fundi, boðaður 2018-07-17 15:00, stóð 15:04:33 til 15:14:21 gert 7 8:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

þriðjudaginn 17. júlí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:04]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 677. mál. --- Þskj. 1356.

[15:05]

Horfa

[15:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1363).


Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands, síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 676. mál. --- Þskj. 1341.

[15:06]

Horfa

[15:12]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1362).


Fundur Alþingis á Þingvöllum.

[15:12]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir dagskrá hátíðarfundar Alþingis á Þingvöllum til að minnast fullveldisafmælisins.

Fundi slitið kl. 15:14.

---------------