Fundargerð 149. þingi, 10. fundi, boðaður 2018-09-25 13:30, stóð 13:31:02 til 15:14:38 gert 3 11:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

þriðjudaginn 25. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Ópíóíðafaraldur og aðgerðir til að stemma stigu við honum.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, 1. umr.

Stjfrv., 77. mál (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis). --- Þskj. 77.

[14:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vaktstöð siglinga, 1. umr.

Stjfrv., 81. mál (hafnsaga). --- Þskj. 81.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[15:13]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:14.

---------------