Fundargerð 149. þingi, 13. fundi, boðaður 2018-10-09 13:30, stóð 13:31:21 til 14:31:50 gert 9 15:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

þriðjudaginn 9. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Una María Óskarsdóttir tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 6. þm. Suðvest., Jóhann Friðrik Friðriksson tæki sæti Silju Daggar Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðurk., Teitur Björn Einarsson tæki sæti Haralds Benediktssonar, 1. þm. Norðvest., Jón Þór Þorvaldsson tæki sæti Bergþórs Ólasonar, 4. þm. Norðvest., og Snæbjörn Brynjarsson tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s.


Drengskaparheit.

[13:31]

Horfa

Jóhann Friðrik Friðriksson, 7. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Afturköllun þingmáls.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að frumvarp á þskj. 46 væri kallað aftur.


Frestun á skriflegum svörum.

Viðgerðarkostnaður. Fsp. SDG, 129. mál. --- Þskj. 129.

Áritun á frumrit skuldabréfa. Fsp. ÓÍ, 66. mál. --- Þskj. 66.

Breytingar á sköttum og gjöldum. Fsp. ÓBK, 165. mál. --- Þskj. 166.

Notkun veiðarfæra. Fsp. ATG, 73. mál. --- Þskj. 73.

Skólaakstur og malarvegir. Fsp. TBE, 123. mál. --- Þskj. 123.

[13:33]

Horfa

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:37]

Horfa


Vinnumarkaðsmál.

[13:37]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Flugvellir og flugvallaþjónusta.

[13:45]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Þorvaldsson.


Lögbann á Stundina.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Málefni fatlaðra barna.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Brotastarfsemi á vinnumarkaði.

[14:07]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Laxeldi í sjókvíum.

[14:15]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Um fundarstjórn.

Viðbrögð samgönguráðherra við óundirbúinni fyrirspurn.

[14:21]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.

[Fundarhlé. --- 14:23]

Út af dagskrá voru tekin 2.--5. mál.

Fundi slitið kl. 14:31.

---------------